Og ţú Ásmundur Einar...

...og skođanabrćđur ţínir, viđhafiđ auđvitađ ekki áróđur, ....eđa eruđ ţiđ vitringarnir handhafar einkaréttar á áróđri varđandi ESB?

 
mbl.is „Gegndarlaus áróđur ESB"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar jónsson

Aumingja drengurinn hefur átorítet og sjarma á viđ gluggapóst.

hilmar jónsson, 21.1.2012 kl. 21:44

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Heimssýn hefur ađ sjálfssögđu engan einkarétt á ţví ađ vera andvíg Evrópusambandsađild. Fjölmörg félög og hópar hafa undanfarin ţrjú ár haft á stefnuskrá sinni eđa á einhverjum tímapunkti beitt sér gegn Evrópusambandsađild međ ađgerđum og/eđa yfirlýsingum af einhverju tagi međ mismikilli sanfćringu, listinn er ekki tćmandi:

 • Sjálfstćđisflokkurinn
 • Vinstihreyfingin - grćnt frambođ
 • Framsóknarflokkurinn
 • Hreyfingin
 • Frjálslyndi flokkurinn
 • Samtök Fullveldissinna
 • Ţjóđarflokkurinn
 • Umbótahreyfingin
 • Rauđur vettvangur
 • Samstađa ţjóđar
 • Ţjóđarheiđur
 • Hćgri grćnir
 • Heimssýn
 • Evrópuvaktin
 • Bćndasamtökin
 • Landssamband íslenskra Útvegsmanna

Munurinn á áróđri og upplýsingum er í grundvallaratriđum ađ annađ er satt en hitt er lygi. Ţeir sem hafa ítrekađ orđiđ uppvísir ađ ţví ađ fara međ rangt um ţessi mál eru fyrst og fremst ţeir sem segjast hlynntir ađild. Ţetta kemur enn fram í ţví ađ nú láta margir ţeirra sem andstćđingar ađildar séu fáir og einangrađir í félagsskap sínum Heimssýn, ţegar sannleikurinn er sá ađ andstćđingar eru margir og allsstađar, jafnvel líka í Samfylkingunni.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.1.2012 kl. 22:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband