Rekum Gunnar, rekum hann ekki, rekum hann, rekum hann ekki....!

 baldursbra_1_2Ţetta brottrekstrarmál forstjóra Fjármálaeftirlitsins er allt hiđ undarlegasta. Stjórn FME hefur međ yfirlýsingum sínum og hálfkveđnum vísum undanfarna daga gjaldfellt Gunnar Ţ. Andersen forstjóra ţess og sjálfa sig í leiđinni.

Fyrir helgi var brottrekstur Gunnars yfirvofandi, nánast óafgreitt formsatriđi, núna er ekki alveg víst, ađ  hann verđi rekinn eđa hvort ţađ hafi yfir höfuđ stađiđ til ađ sögn stjórnar- formanns FME.

Ţađ er ólíklegt, eftir ţennan trúnađarbrest, ađ ţessir ađilar geti í framtíđinni starfađ saman međ ţeim hćtti ađ traust ríki, ekki ađeins milli ţeirra, heldur miklu fremur hvort á FME, í heild sinni,  ríki ţađ traust sem nauđsynlegt er til ađ starfsemi ţess sé trúverđug.

Ţví er óhjákvćmilegt, úr ţví sem komiđ er, ađ bćđi stjórn og forstjóri FME víki.


mbl.is Gunnar Ţ. Andersen mćtir til vinnu í dag ţrátt fyrir uppsögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ţetta er hiđ undarlegasta mál. Í ţađ minnsta fyrir okkur sem fylgjumst međ ţessu í gegnum skrif manna. Jónas Kristjánsson kallar ţetta "síđbúinn brottrekstur", aldrei hefđi átt ađ ráđa manninn. Hann trúir ţví ekki ađ bófarnir séu ađ verki. Ţveröfugt viđ Ţorvald Gylfason, sem telur ţetta vera samsćri krimmanna og handlangara ţeirra. Rýkur af stađ og skrifar Evu Joly bréf, gott ef ekki um miđja nótt. Ćtli kellingin sé ekki ađ verđa leiđ á okkur?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 08:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Var Evu Joly ekki greitt feitt fyrir alla umhyggjuna í okkar garđ?

Eftir ţetta gjörningaveđur er bćđi stjórnin og fostjórinn ónýt til síns brúks. Burt međ ţetta liđ strax.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2012 kl. 08:35

3 identicon

Er ţetta ekki bara ađ verđa nokkuđ gott ţarna hjá ykkur ţarna á mölinni fyrir sunnan? Nú á álitsgjafinn Ástráđur Haraldsson hrl. ađ hafa fengiđ 250 milljónir afskrifađar í banka (DV). Vaá. Ég held barasta ađ ég verđi ţví fylgjandi ađ flytja innanlandsflugiđ til KEF. Ţá losnar mađur viđ millilendingu í spillingarbćlinu Reykjavík, ţar sem lagatćkna-krimmar og hagfrćđinga-bullur vađa uppi. Tóku menn eftir greininni eftir skólprćsalögfrćđinginn Helga Jóhannesson? Og svo sérálit Ólafs Barkar (frćndi Dabba, frćndi Konráđs) í svokölluđum Hćstarétti? Eru menn ekki búnir ađ fá nóg? Nei, líklega ekki. Oh, my God!

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.2.2012 kl. 12:12

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ja, ţú segir nokkuđ Haukur! Og hefur ađ venju nokkuđ til ţíns máls.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.2.2012 kl. 12:47

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Gunnar Andersen stćrir sig af ţví í inngangi forstjóra ađ ársskýrslu FME 2011 ađ hafa sumariđ 2010 í samvinnu viđ Arnór Sighvatsson fyrirskipađ hlunnferđ íslenskra neytenda upp á 350 milljarđa bönkunum til hagsbóta, eđa sem nemur fjórđungi landsframleiđslu eđa margfaldri leiđréttingu á forsendubresti verđtryggđra lána eđa sjö sinnum Icesave-III. Hlunnferđin var dćmd ólögleg í hćstarétti síđastliđinn miđvikudag.

Ţessu heldur Ţorvaldur Gylfason uppi vörnum fyrir.

Hvađ segir ţađ um Ţorvald Gylfason?

Guđmundur Ásgeirsson, 21.2.2012 kl. 02:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband