Selja lögfrćđingar veiđileyfi á sjálfa sig

Mann setur hljóđan ţegar verjendur glćpamanna, í sakamáli sem ţessu skotárásarmáli, lýsa mannkostum og gćsku umbjóđenda sinna, manna sem sannarlega hafa reynt eftir bestu getu ađ limlesta mann og annan, eđa jafnvel drepa.

En ţessum lögfrćđingum er vorkunn, ţeir eru ráđnir til verksins og ber lögum samkvćmt ađ leggja sig fram og verja skjólstćđinga sína hvađ best ţeir geta. Ţessir fá eflaust skjólstćđinga sína sýknađa sökum "skorts" á sönnunum, ţó ađrir hafi, međ hótunum viđ vitni, eflaust unniđ fyrir ţá alla vinnuna.

En öđru máli gildir um lögfrćđinga sem sérhćfa sig í innheimtu skulda. Ţeir geta, sé vilji fyrir hendi, sýnt gagnađila umburđarlyndi, skilning og samningsvilja.  En oftast er ekkert af ţessu í fari ţeirra, kröfur eru sóttar af fullkominni óbilgirni og ósanngirni, og gjaldskrá ţeirra er ţannig ađ ekki verđur á annan hátt orđađ á íslensku en ađ ţar fari saman og allt í senn okur, grćđgi og hreint  hrćgammaeđli.

Hann er óverjanlegur sá hryllilegi verknađur sem var framinn á innheimtulögmannstofu um daginn, en var ţađ ekki bara tímaspursmál ađ stíflan brysti?

Ţarf ekki nýja hugsun á Íslandi á öllum sviđum?


mbl.is Enginn ásetningur sannađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei nei, nú er best ađ herđa innheimtuađgerđir; Samkvćmt geđlćkninum ţá hefur ástandiđ á íslandi aldrei veriđ betra, ţađ liggur viđ ađ ţeir ţurfi nćstum ađ loka geđdeildum.. Löggan segir líka ađ ástandiđ sé mjög gott.. .
Ţessi stungugaur, og svo ţessi sem barđi niđur mann frá Dróma.. já og sprengjugaur, eđa tveir. Bara tilviljun.
Ég meina, geđlćknirinn vćri međ fullar geđdeildir alveg frá hruni, ţađ vita jú allir ađ menn sem eru hrjáđir af geđkvillum, ţunglyndi og örvćntingu; Slíkir menn eru afar fljótir ađ leita sér hjálpar.. ţađ er ekki eins og menn einangri sig og svona, ..
Ţađ er alveg fullkomlega eđlilegt ađ EKKERT sjáist í tölum frá heilbrigđisstéttum né lögreglu.. eftir algert hrun í heilu landi.Hver hefur ekki séđ svona í öđrum löndum, lönd hrynja og ekkert gerist, ástandiđ batnar.. ha í alvöru

DoctorE (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 08:00

2 identicon

Svo virđist sem ađ stór hópur fólks međ pungapróf í lögfrćđi lifi góđu lífi af ţví ađ innheimta skuldir. Ţó ekki hjá ţeim sem stálu milljörđum. Handrukkarar međ flotta hanska, engin hlújárn.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 11:38

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.3.2012 kl. 11:49

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţađ er líka ofbeldi ađ hrekja fólk út í útburđ og jafnvel sjálfsmorđ. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.3.2012 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.