Glćsilegt framtak

Ţorbjörn hf. er vel ađ slíkum verđlaunum komin. Muna og minjasýning ţeirra, upp- og framsetning hennar er af miklum metnađi gerđ og ţeim til mikils sóma.

Framtak Ţorbjarnar hf. verđur vonandi örđum fyrirtćkjum hvatning til ađ varđveita muni og tćki úr sinni sögu í stađ ţess ađ fleygja ţeim um leiđ og ţeir hćtta ađ ţjóna sínum tilgangi. Muni sem geyma í sér og segja sögu lands og ţjóđar,  međ tilvist sinni einni.

En nokkuđ skyggir á ţessa frétt,  ađ međ henni  skuli ekki fylgja nein mynd af hinu glćsilega verđlaunađa framtaki Ţorbjarnar hf., en látiđ nćgja ađ birta snobbmynd af tveimur framámönnum bćjarins afhenda forstjóra Ţorbjarnar hf. verđlaunin.

-

-

-

Vinsamlegast kíkiđ á könnunina hér til vinstri!


mbl.is Ţorbjörn fékk menningarverđlaun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Júlíusson

Var Núpur gerđur ađ sjóminjasafni? 

Ţetta er frábćrt hjá ţeim og ég er alveg sammála ţér.

Stefán Júlíusson, 17.3.2012 kl. 17:39

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir bloggvináttuna Stefán.  Ţorbjarnarmenn settu stóra glugga í alla framhliđ jarđhćđar á einu húsa sinna og stilltu ţar upp munum úr sögu fyrirtćkisins sem blessunarlega hafa varđveist fyrir góđra manna tilverkanađ.

Í hverjum glugga er ákveđiđ ţema og ţar er einnig sjónvarpsskjár, hvar sýnt er efni, tengt viđkomandi ţema. Ţađ er ekki hćgt annađ en hrífast af ţessu framtaki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.3.2012 kl. 17:45

3 Smámynd: Stefán Júlíusson

Já, ţađ verđur gaman ađ skođa ţetta ţegar ég kem til landsins.

Ég vann hjá ţeim á Hrafninum í tćpt 1 1/2 ár. 

Ţađ var fínt ađ vinna hjá Ţorbirni.

Stefán Júlíusson, 17.3.2012 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.