Stundar LÍÚ tölvu og vírusárásir á ţá sem skrifa gegn ţeim?

Ég hef núna í tvígang eftir skrif um LÍÚ og kvótamálin orđiđ fyrir hatramri vírus árás á tölvuna mína. Einu sinni getur veriđ tilviljun, en tvisvar er ţađ varla.

Hafa ađrir bloggarar sem skrifađ hafa gegn almćttinu í LÍÚ hafi orđiđ fyrir svipađri reynslu?

Núna í kvöld fraus allt hjá mér og eftir mikiđ balsl og lćti, sviptingar og blikk á skjánum ţá hvarf  bloggfćrsla sem ég hafđi skrifađ og „seifađ“ um ţetta mál og hvarf eftir ađ ég hafđi „hreinsađ“ út.

Af reynslu minni af ţessum LÍÚ gaurum er ég tilbúinn til ađ trúa nánast öllu upp á ţá.

Hvađ haldiđ ţiđ?

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég hef löngum sagt: Mikill er máttur LÍÚ.

Sigurđur I B Guđmundsson, 15.4.2012 kl. 20:01

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég veit satt best ađ segja ekki hvađ mađur á ađ halda, en ţetta var ţađ sem mér datt helst í hug eftir ađ hafa klórađ mér lengi og vel í kollinum.

Og ég viđurkenni ađ ég er einfaldlega svo illgjarn og eftir kynni af gaurum á ţeim bćnum er ég tilbúinn ađ kaupa ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.4.2012 kl. 20:25

3 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; ćfinlega, sem og ađrir gestir, ţínir !

Axel minn !

Svo mikil kveif; er Friđrik Jón Arngrímsson, ađ hann ţyrđi ekki ađ stugga viđ dauđri flugu, hvađ ţá; meir.

Undir forystu hans; ef forystu skyldi kalla, hefir Landsamband íslenzkra Útvegsmanna kođnađ niđur, gagnvart Reykjavíkur óstjórninni, í hverju málinu, á fćtur öđru.

Vćri töggur í Friđrik; lćgi fiskiskipa floti landsmanna í höfn - og raunverulegt Byltingarástand ríkti ţar međ, í landinu.

Á međan Kýr eru mjólkađar - og Skip og Bátar halda til veiđa, heldur ringulreiđin núverandi bara áfram, ađ stigmagnast, undir niđri, fornvinur góđur.

En; hvađ vírusa árásir snertir, ráđlegg ég ţér, ađ leita til vćns Tölvuđar - eđa Kerfisfrćđings, Axel minn. Annađ; er ađ taka óviđunandi áhćttu, međ vél- og hugbúnađ ţinn.

Međ beztu kveđjum; sem ávallt /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.4.2012 kl. 20:28

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, kannski ţekki ég Friđrik ögn betur en ţú. Ég var međ honum til sjós til fjölda ára og undir hans stjórn sem annars stýrimanns á Örvari HU 21. Fáum hef ég kynnst duglegri og kappsamari til sjós en Friđrik.

En viđ Friđrik áttum ekki skap saman og ekki get ég sagt ađ mér hafi líkađ hugmyndir hans og skođanir. Hann tók t.d. undantekningarlaust afstöđu međ útgerđinni gegn sjálfum sér og áhöfninni, kćmi slík stađa upp.

Ţađ var eins og honum vćri ekki sjálfrátt ţegar útgerđin og LÍÚ var annarsvegar. Ég held nánast ađ hann hafi ákveđiđ ţađ strax í móđurkviđi  ađ helga líf sitt ţjónustu viđ LÍÚ.

En hvađ um ţađ, ţá held ég ađ mér sé óhćtt ađ fullyrđa ađ aldrei verđi hćgt ađ saka Friđrik um leti, sérhlífni eđa kveifarskap.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.4.2012 kl. 21:35

5 identicon

Heill á ný; Axel Jóhann !

Ţakka ţér fyrir; drengilega leiđréttingu ţína, á viđhorfum mínum, til F. J. Arngrímssonar, sem ég hafđi taliđ jafn sljóan, til Sjávar - sem Lands.

En; ţróttmeiri mćtti hann vera, gagnvart Helvítis stjórnmála ruslinu, sem er ađ koma öllu hér, á kné, fornvinur góđur.

Kannski; hann hressist - slíkt hefir hent, hina beztu menn, eins og viđ ţekkjum, gegnum ţetta Andskotans lífs öldurót, svo sem. 

Ekki síđri kveđjur - en hina fyrri, Axel minn / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.4.2012 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband