Er ţetta biđleikur eđa hafa nátttröll kirkjunnar séđ ljósiđ?

Ţađ er vonandi til marks um breytta tíma innan kirkjunnar ađ kona skuli hafa náđ kjöri til embćttis biskups Íslands og vert ađ óska áhangendum hennar til hamingju međ ţađ.

Ţađ vekur undrun ađ hin íhaldssama og ţröngsýna karllćga  hugsun, sem einkennt hefur prestastéttina og  innsta hring kirkjunnar manna, skuli hafa vikiđ fyrir ferskri hugsun, smá ögn af skynsemi, í bili ađ minnsta kosti.


mbl.is Agnes nćsti biskup Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir eru ađ reyna ađ koma ruglinu í kirkjunni í skuggan af konu.. Kjósum konu ţá gleyma íslendingar hversu mikiđ viđ sukkum: ţađ er eina ástćđan

DoctorE (IP-tala skráđ) 25.4.2012 kl. 16:46

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svona, svona DoctorE, gefum ţessu séns. Ţađ er ekki allt hábölvađ viđ kirkjuna, ţó á stundum sé erfitt ađ sjá ţađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 16:52

3 Smámynd: Sigurđur Helgason

Ţađ má endanlega henda svörtubókinni :),,,,,

Sigurđur Helgason, 25.4.2012 kl. 16:54

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég náđi aldrei góđum tengslum viđ svörtu bókina Sigurđur og hennti henni fyrir margtlöngu. Einfaldlega vegna ţess ađ mér er gersamlega fyrirmunađ ađ leggja trúnađ á nokkuđ sem í henni stendur, einu umfram annađ.

En ţeir sem trúa á annađ borđ kasta varla trúnni ţó kona hafi veriđ kosin biskup á Íslandi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 17:02

5 identicon

Ţetta er farsi, viđ vitum ţađ öll, farsi til ađ viđhalda Galdrastofnun ríkisins..Ţađ er ekki gott fyrir neinn ađ hér sé rekin ríkistrúarstofnun, ţetta er ósómi, misrétti, mannréttindabrot.. Viđ getum ekki sagt ađ hér sé trúfrelsi, lýđrćđi .. á međan ríkiđ rekur trúarsöfnuđ.
Og takiđ eftir ţví ađ ţessi stofnun hefur hótađ öllu illu ef hún fćr ekki ţúsundir milljóna á ári...

DoctorE (IP-tala skráđ) 25.4.2012 kl. 17:20

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ erum vissulega sammála um ađkomu ríkisins ađ trúmálum, DoctorE. 

En ég tel mig ţess ekki umkomin ađ banna öđrum ađ iđka sína trú, en vildi gjarnan ađ ţeir gerđu ţađ án ţess ađ ţvinga mig til ţátttöku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 17:31

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hvađ sem öđru líđur er Agnes vel ađ ţessu embćtti komin, vönduđ og góđ manneskja, hún mun ekki láta neinn beygja sig eđa teygja enda ísfirđingur í húđ og hár. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.4.2012 kl. 17:55

8 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

hún er vel ađ ţessu starfi komin .. tek svo heilshugar undir međ Ásthildi Cesil ...

Jón Snćbjörnsson, 25.4.2012 kl. 18:17

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég efast ekki um ágćti Agnesar og vilja til ađ standa sig fyrir sína kirkju.

Ég tel ađ kirkjan hafi međ kjöri hennar opnađ örlitla rifu á litlum ljóra til ađ hleypa inn fersku lofti. Fyrir ţetta fornaldarapparat er ţađ í sjálfu sér risa stökk.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 18:30

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég vona ađ Agnes opni á umrćđu, hiđ minnsta, um ađskilnađ ríkis og kirkju og ţann órétt ađ ţeir sem ekki tilheyra kirkjunni séu eftir sem áđur hlekkjađir viđ árar kirkjunnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 18:36

11 identicon

Thetta er frabaert, loksins komin god astaeda til ad skra sig ur thjodkirkjunni! Tjelling ordin biskup, tharf ekki nema medalgreind til ad sja ad tharna er ansi frjalslega med ordid... Hvad er naest, hommalingur biskup?

Kristjan (IP-tala skráđ) 25.4.2012 kl. 20:09

12 identicon

Atti ad sjalfsogdu ad ver

a: farid med ordid!

Kristjan (IP-tala skráđ) 25.4.2012 kl. 20:11

13 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvađ vćri ađ ţví ađ hommi yrđi biskup Kristján? Kannski var Kristur hommi? Í ţađ minnsta fara engar kvennafarssögur af honum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 20:42

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Á hann ekki ađ hafa kvćnst Maríu og flúiđ međ henni til Frakklands?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.4.2012 kl. 20:46

15 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kona biskup, kona forsćtisráđherra og svo kona sem forseti. Međ ţví myndi Ísland bróta blađ í heimssögunni og viđ fengjum enga smá athygli út á ţađ, fleiri ferđamenn og meiri tekjur. Glćsilegt.

Gott ef mađur söđlar ekki um og kýs konu á Bessastađi til ađ fullkomna ţrennuna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 20:47

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Međ Maríu mömmu sinni mey? Eitthvađ hefur veriđ skrafađ um ţađ Ásthildur, en er ţađ ekki verra til afspurnar, en ađ vera hommi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 20:50

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei ekki henni.  Heldur Maríu sem ţjónađi honum og var sögđ ástmey hans.  Hét hún annars ekki María?  Ć ţekki ekki nógu vel til. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.4.2012 kl. 21:05

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mikiđ er ég vitlaus, svona getur mađur haft saurugar hugsanir, ég gćti sem best veriđ biskupsefni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 21:11

19 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei ţetta var full mikiđ!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 21:12

20 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţađ er svosem margt jákvćtt hćgt ađ segja um kvenkyns biskup.

En einhvernveginn grunar mig ađ hún hafi veriđ kjörin í skugga ţess skandals er varđ ásökunum Guđrúnar Ebbu gagnvart föđur sínum.

Mér ţótti ţađ í ţađ minnsta alveg ljóst ţegar ljóst varđ hverjir kandídatar í ţetta embćtti yrđu, ađ ţađ yrđi kona kjörin til ţess ađ lćgja öldurnar ađeins.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 25.4.2012 kl. 21:14

21 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo má bćta ţví viđ innlegg 15 ađ auđvitađ er forseti Alţingis líka kona.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.4.2012 kl. 21:15

22 Smámynd: Jens Guđ

  Ég er í Ásatrúarfélaginu en óbeint (í gegnum ríkissjóđ) beintengdur ríkiskirkjunni (smá mótsögn).  Ţetta val á nýjum biskoppi er fagnađarefni.  Bćđi ađ kona sé nćsti biskoppur og komi frá Bolungarvík.  Margt gott hefur komiđ frá Bolungarvík.  Til ađ mynda var bassaleikarinn minn/okkar í hljómsveitinni Frostmarki á Laugarvatni frá Bolungarvík,  Guđmundur Einarsson útgerđarmađur og aflakóngur.  Allt telur ţetta.  Guđmundur var og er eđaldrengur.  Ţađ getur ekki veriđ annađ en góđ kona sem hefur jesúsađ Bolvíkinga.  Ekki hefur veitt af.

Jens Guđ, 26.4.2012 kl. 00:23

23 Smámynd: Ţorvaldur Guđmundsson

Nú er Jesú búinn ađ vera karl í 2000 ár og mér finnst ađ hann ćtti ađ vera kona nćstu 2000 árin honum hafa líka fylgt ţröngsýnar íhaldssamar og karllćgar hugsanir og konur veriđ í algeru aukahlutverki hjá honum. Mamma hans fékk jú upp á náđ og miskun ađ vera kona en pabbi hans hefđi ţess vegna getađ haft hana karl hann er jú almáttugur ekki satt. Postularnir 12 kvikindi allt karlar og áfram mćtti lengi telja. Reyndar er öll svartabókin bćđi karlćg og íhaldssöm og konur ekki í stćrra hlutverki en í amerískum spakettívestra.

Ţorvaldur Guđmundsson, 26.4.2012 kl. 00:30

24 identicon

Ţessi biskup telur ađ ríkisstarfsmenn, prestar ríkiskirkju, ađ ţeir geti hafna samkynhneigđum afgreiđslu; Ţetta er algerlega óásćttanlegt ađ manneskja segi ţetta... manneskja sem er ríkisstarfsmađur.
Ţessu fólki í ríkiskirkju ber ađ gifta samkynhneigđa alveg eins og ađra...

Ţađ skiptir engu ţó ţetta sé talin góđ kona af einhverjum.. hún skiptir engu máli.. ţađ eina sem skiptir máli er ađ ríkiskirkja er ríkisskömm, er móđgun viđ allt og alla, ekki síst trúna sjálfa

DoctorE (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 07:30

25 identicon

Ţađ fyndna viđ ţetta er ađ biblían segir konur vera.. well, eign karla, konur eiga ađ halda kjafti og elda ofan í karlinn.. karlinn má ekki girnast eign(konu) annarra karla; Konur kosta meira en helmingi minna á ţrćlasöluverđlistum biblíu...

En hey, ţetta endar eins og ţetta byrjađi, kristni byrjađi jú sem svona gay-club

DoctorE (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 07:50

26 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er núna ljóst ađ verđandi biskup er ađeins framlenging á karlaklíku kirkjunnar. Fyrsta yfirlýsing hennar eftir kjöriđ er ađ hún muni ekki opna á umrćđu um (frekari?) ađskilnađ ríkis og kirkju.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.4.2012 kl. 14:39

27 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú ert međ ţetta Ţorvaldur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.4.2012 kl. 14:40

28 Smámynd: Sigurđur Helgason

17,,,,,,,,,,María Magdalena, María mey var móđir hans ;)

Sigurđur Helgason, 27.4.2012 kl. 04:08

29 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Sigurđur ţađ var María Magdalena. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.4.2012 kl. 09:32

30 identicon

Paradísin hans Gudda.. ţar átti ekki ađ vera nein kona; bara Guddi og Adam, Adam og Guddi ađ telja dýrin saman;  Adam var međ typpi en samt var konan bara bakţanki sem kom upp ţegar Adam fór ađ leiđast ađ hangsa međ Gudda.
Hugsanlege hefđi Gudda og Adam gengiđ betur í sambandi sínu ef Guddi hefđi sett rifbeiniđ í littla manninn á Adam

DoctorE (IP-tala skráđ) 27.4.2012 kl. 09:47

31 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

:-)

Brynjólfur Ţorvarđsson, 27.4.2012 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband