Hverju hefur 84 ára bann viđ áfengisauglýsingum skilađ?

Bann viđ áfengisauglýsingum hefur veriđ í gildi á Íslandi frá 1928. Nú á enn međ nýjum lögum ađ herđa ákvćđi lagana til ađ tryggja banniđ enn frekar.

Banniđ á áfengisauglýsingum er m.a. rökstutt ţannig af allsherjar- og menntamálanefnd Alţingis:

Auglýsingum er ćtlađ ađ byggja upp eftirspurn. Aukin eftirspurn eftir áfengi eykur neyslu ţess og aukin neysla eykur samfélagslegan skađa af neyslunni. Dauđsföllum fjölgar, sem og slysum og sjúkdómum sem rekja má til neyslunnar.

Ţetta er allt gott og blessađ og vafalaust rétt sem sagt er um afleiđingar áfengisneyslu. En hér vantar rökstuđning og tölulegar stađreyndir ađ áfengisauglýsingabanniđ hafi skilađ ţeim árangri  sem ţví var ćtlađ.

Hafi ţađ gert ţađ ćtti áfengisneysla á Íslandi, sem veriđ hefur áfengisauglýsingafrítt í 84 ár ađ vera til muna minni, en í öđrum löndum ţar sem hömlulausar auglýsingar hafa veriđ leyfđar á sama tíma.

Er ţađ ţannig á heildina litiđ?

Áfengisauglýsingar flćđa yfir landiđ í erlendum tímaritum, verđa ţćr síđur framvegis rifnar úr tímaritunum eftir ađ viđauki lagana tekur gildi? Miklu nćr vćri ađ hćtta ţessu bulli, hćtta ađ berja hausnum viđ steininn, leyfa auglýsingar, en  leggja á ţćr gjald og lögfesta ađ gjaldiđ renni beint og óskipt  til forvarnarmála og óheimilt verđi ađ nýta ţađ í annađ eins og stjórnvöldum er gjarnt ađ gera međ slíka tekjustofna.

Stór aukiđ fé sem ţannig fćri í forvarnir er mun líklegra ađ skila ţeim árangri sem menn vonast eftir ađ auglýsingabanniđ geri.  

Auk ţess sem ţađ er ţađ arfavitlaust og á skjön viđ almenna skynsemi ađ banna auglýsingar á löglegri vöru, sem fólki er fullkomlega heimilt ađ kaupa og neyta.


mbl.is Skýrara bann verđi samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvers vegna er Ísland eitt af fáum  lýđrćđisríkjum í heiminum ţar sem fullorđiđ fólk má ekki sjá áfengisauglýsingar.

Ţetta hagnast bara stóru brugghúsunum tveimur ţar sem hinir mega ekki auglýsa, stórfurđurlegt.

Hér er allt morandi í áfengisauglýsingum, í blöđum, sjónvarpi, á strćtóum og strćtóskýlum. Samt virđist drykkja fólks ekki vera verri. Skrýtiđ.

kv. Frá Frakklandi.

Siggi (IP-tala skráđ) 25.4.2012 kl. 18:53

2 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég er nokkuđ viss um ađ hverjum ţeim sem langar í áfengi fari og kaupi ţađ, hvort sem viđkomandi sá auglýsingu eđa ekki.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 25.4.2012 kl. 20:41

3 identicon

Ţađ er reyndar ekki alls kostar rétt hjá síđuhöfundi og Sigga ađ drykkja okkar hafi ekki veriđ minni en ţeirra ţjóđa sem viđ berum okkur viđ. Frá 1993 hefur árleg áfengisneysla (hreinn vínandi pr. Íslending yfir 15 ára aldur) nćr tvöfaldast. Ţ.e. fariđ úr 4,4 lítrum í tćplega 8 lítra.

Ţađ sem gerst hefur á ţessum tíma er eftirfarandi

1. Aukinn sýnileiki međ tilkomu "dulbúinna" auglýsinga, Internets og opnara alţjóđasamfélags.

2. Aukiđ ađgengi vegna fjölgunar áfengisverslana og lengri opnunartíma ţeirra og mun fleiri barstađa, kaffihúsa og veitingahúsa sem selja áfengi.

Til samanburđar ţá var međaldrykkja í lítrum af hreinum vínanda á hvern einstakling 15 ára og eldri árin 2003-2005 međal nágranna okkar eftirfarandi:

Danmörk: 13,37 ltr.

Svíţjóđ: 10,3 ltr.

Noregur: 7,81 ltr.

England: 13,37 ltr.

Írland: 14,41 ltr.

Ţýskaland: 12,81 ltr.

Bandaríkin: 9,44 ltr.

Á ţessu tímabili var međaldrykkjan á Íslandi 6,31 ltr.

Fyrir 20 árum drukkum viđ miklu minna en nágrannaţjóđir okkar en síđan hefur dregiđ saman. Samt erum viđ enn í dag vel undir flestum ef ekki öllum ţessum ţjóđum. Ţađ sem hélt okkar drykkju niđri var lítill sýnileiki og takmarkađ ađgengi auk hás vöruverđs. Ţetta er ţćttir sem ţeir sem hafa međ áfengismál ađ gera hjá nágrönnum okkar líta öfundaraugum til og hafa löngun til ađ taka upp. Sumar ţjóđir hafa meira ađ segja hafiđ undirbúning á ađ fćrast nćr okkar kerfi.

Áfengi er ekki dćmigerđ neysluvara og um ţađ eiga ekki ađ gilda sömu reglur og um t.s. sćlgćti eđa gallabuxur. Hér er líka bannađ ađ auglýsa flestar gerđir lyfja sem ávísađ er frá lćknum.

Páll (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 00:49

4 identicon

Siggi.

Frakkar drukku á ţessu sama tímabili 13,66 lítra af hreinum vínanda á ári ađ međaltali á hvern einstakling yfir 15 ára. Ţađ er meira en tvöfalt meira en viđ Íslendingar.

Páll (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband