Drepleiđinlegt sjónvarpsefni (umsögn)

razzies8126Ég horfđi í kvöld, í fyrsta sinn og pottţétt í ţađ síđasta,  á ţátt af  „gamanţáttunum“ Miđ-Ísland á Stöđ2. Ég veit ekki af hverju ég lagđi ţađ á mig ađ horfa á ţáttinn til enda. Ég hef aldrei áđur, og geri vonandi ekki aftur, sóađ tíma mínum jafn illa.

Ţađ er undarlegt ađ ţetta sjónvarpsefni eigi ađ teljast gamanefni ţví allir, handritshöfundar jafnt sem leikarar, virđast hafa forđast ţađ markmiđ hvađ mest ţeir gátu. Ekki örlar á húmor, gamansemi hvađ ţá kaldhćđni,  flatneskjan er alger.

Ef ţetta vćri Bandarísk ţáttaröđ myndu ţćttirnir sópa ađ sér Razzies verđlaunum. (Ţau verđlaun eru andstađan viđ Óskarinn) Ţví leitun mun vera ađ jafn ómerkilegu, misheppnuđu, leiđinlegu,  lélegu og fúlu sjónvarpsefni og ţessu. Ţetta mun hafa veriđ nćst síđasti ţátturinn í syrpunni. Ţađ eina fyndna viđ ţessa ţćtti vćri sú fyrra ađ  mönnum dytti í hug ađ framleiđa fleiri slíka.

Rétt er ađ taka ţađ fram, ađ ég ákvađ ađ vera eins jákvćđur í ţessum skrifum og mér vćri mögulegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ţađ er vel hćgt ađ sofna yfir ţessum ţáttum...:)

Skúli (IP-tala skráđ) 4.5.2012 kl. 10:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.