NATO ćtlar ađ hćtta drápum á óbreyttum borgurum!

nato_bombsNATO hefur samţykkt ađ hćtta loftárásum á íbúđahverfi og drápum á óbreyttum borgurum í Afganistan.

Ekkert minna, slík eđalmennska kallar fram tár á hvarmi hjá jafn viđkvćmum manni og mér.

Ţetta er sennilega skynsam- legasta ákvörđun sem NATO hefur tekiđ í krossferđ ţeirra í Afganistan. Bandaríkjamönnum, leiđandi afli NATO,  hefur löngum veriđ huliđ hiđ augljósa, ađ međ hernađi sínum og öđru framferđi ţeirra erlendis framleiđa ţeir fleiri óvini á mínútu hverri en ţeir ná ađ fella.

   


mbl.is NATO hćtti loftárásum viđ íbúahverfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já hetjur vestursins.... ekki satt.  Lögga alheimsins.... verndarvćttir litla mannsins..... ađ mínu mati skíthćlar

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.6.2012 kl. 20:58

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ verđur ekki ágreiningur um ţađ okkar á milli Ásthildur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.6.2012 kl. 21:12

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.6.2012 kl. 21:57

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hver á ţá ađ drepa óbreytta borgara í Afganistan ef NATÓ heltist úr lestinni?

Jens Guđ, 19.6.2012 kl. 23:00

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđ spurning Jens. Kannski vilja Afgönsk stjórnvöld sitja ein ađ ţeim lúxus.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.6.2012 kl. 07:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband