Alfređ Gíslason sem nćsta landliđsţjálfara!

Guđmundur Guđmundsson hefur ţví miđur ákveđiđ ađ hćtta sem ţjálfari handboltalandsliđsins eftir Ólympíuleikanna í sumar. Guđmundur hefur stađiđ sig međ afbrigđum vel og skilađ landsliđinu lengra en bjartsýnustu menn ţorđu ađ vona. En hans ákvörđun ber ađ virđa.

Efniviđurinn í liđinu er góđur en til ađ virkja hann og skila liđinu áfram til góđra verka dugir ekki ađ einhver aukvisi leysi hetjuna Guđmund af hólmi.

Alfređ Gíslason er besti kosturinn og raunar sá eini, sé mönnum alvara ađ halda landsliđi Íslands í handbolta í ţeim gćđaflokki sem ţađ hefur skipađ sér í međ dugnađi, hörku og fyrirtaks leiđsögn og ţjálfun.

Fáum ţví Alferđ til leiks, hvađ sem ţađ kostar.


mbl.is Hrikalega stoltur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afhverju ćtti Alfređ ađ hafa áhuga á ađ ţjálfa íslenska landsliđiđ???

Valgeir (IP-tala skráđ) 10.6.2012 kl. 00:24

2 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Nei Alfređ er búinn ađ ţjálfa Íslenska landsliđiđ,alltjent ađ sinni...

...Og ég er ánćgđur ađ GŢG ćtli ađ hćtta međ liđiđ..ţađ er enginn endurnýjun ţar međ hann sem ţjálfara..

Vantreystir öllum nema ţessum svokölluđum stórstjörnum....

Held ađ hann vilji ađ Óli S ..verđi ţangađ til hann fer yfir móđina miklu,ţó 100 ára vćri...

Halldór Jóhannsson, 10.6.2012 kl. 01:35

3 identicon

Alfređ náđi litlum árangri međ Íslenska landsliđiđ fyrir nokkrum árum. Sem ţjálfari Kiel gat hann óskađ eftir leikmönnum óháđ ţjóđerni og slegiđ  í gegn. Guđmundur er hins vegar sennilega besti ţjálfari heims.

valdimar (IP-tala skráđ) 10.6.2012 kl. 02:48

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Dagur Sigurđsson kemur líka sterklega til greina.

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.6.2012 kl. 10:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband