Anna Kristín laug

Anna Kristín Ólafsdóttir höfđađi mál á grundvelli jafnréttislaga, ţegar henni ţótti á sér brotiđ, ţegar hún var ekki ţeim lögum samkvćmt tekin fram yfir hćfari eđa jafn hćfa umsćkjendur. Anna hefur á grundvelli ţessara forréttindalaga unniđ sitt mál, eđlilega, ţví ađ lögum skal fara.

En svo kemur Anna Kristín fram í fjölmiđlum og lýsir hróđug yfir sigri, belgir sig sem hćna á haug,  og segir Jóhönnu Sigurđardóttur ljúga ţví ađ ráđuneytiđ hafi reynt ađ fara sáttaleiđina. Anna segir ađ Jóhanna og ríkiđ hafi aldrei bođiđ sćttir eđa reynt ađ fara sáttaleiđina.

Ekki er ađ sökum ađ spyrja, bloggheimur reis međ ţađ sama upp á afturlappirnar og hellir yfir forsćtisráđherrann óbótum og skömmum fyrir hina meintu lygi og spara ekki stóru orđin og fúkyrđin.

Nú hefur dúkkađ upp bréf frá ríkislögmanni til lögmanns Önnu hvar óskađ er eftir sáttafundi til ađ finna lausn og ná sáttum.

Bréfiđ sannar ađ Anna Kristín laug. Nú hljóta ţessir sömu bloggarar, sem ekki ţola lygi og misgjörđir, ađ segja Önnu Kristínu skođun sína á henni – umbúđalaust!  

Vonandi lćrir Jóhanna Sigurđardóttir og ađrir femínistar ţađ á ţessu rugli öllu ađ lagasetning sem veitir einum forgang umfram ađra međ ţeim rökum ađ slíkt auki jöfnuđ, getur ekki annađ en boriđ í sér feigđina.


mbl.is Bauđ fram sátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; ćfinlega !

Burt séđ; frá ţessum Stjórnarráđs skandölum.

Jóhanna Sigurđardóttir; ţiggjandi á 3. Hundrađa ţúsunda Króna, ofan á ofurlaunin, sem fyrir voru, í hennar ranni - er svona álíka geđfelld, og ţeir Keflavíkur gróđasnatar : Geirmundur / Jónmundur, og Steinţór.

Ţađ er einfaldlega; ekkert siđferđi til - né siđgćđi, innan skeljanna, á ţessum andstyggđar persónum, öllum !

Og; reyndu ekki, ađ fegra málstađ NEINS gróđahyggjumanns, ţví viđkomandi hafi fínan titil ađ skreyta sig međ - eđa ''réttan'' FLOKKS lit, fornvinur góđur.

Ţađ er ENGINN munur; á ţessu fólki - hverju og sér, Axel minn.

Á međan; sumir samlanda okkar, ţurfa ađ gramsa í ruslatunnum, efir matarleifum, réttlćtir EKKERT, lausagöngu : Jóhönnu, og ţremenning anna, vina ţeirra Steingríms - auk FJÖLDA annarra, viđbjóđslegra persóna, í okkar ört hrörnandi samfélagi !!!

Okkur var jú kennt; í okkar uppeldi, ađ vera okkur sjálfum samkvćmir - hygg ţađ sama hafa gilt, norđur á Skaga - ekki síđur; en heima á Stokkseyri forđum, Axel minn. 

Međ beztu kveđjum; sem oftar - vestur yfir Fjallgarđ /       

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.6.2012 kl. 11:43

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hélt ađ ég hefđi einmitt gagnrýnt Jóhönnu í ţessari fćrslu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.6.2012 kl. 12:31

3 identicon

Heill; á ný !

Jú; mikiđ rétt, og ţakka ţér fyrir, Skagstrendingur knái.

Međ; hinum sömu kveđjum - sem fyrri / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 22.6.2012 kl. 12:40

4 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Heill Axel, og ćvinlega sćll!

Jöfnuđur nćst aldrei međ lagasetningum. Jöfnuđur nćst međ hugarfars - samrćmingu allrar ţjóđarinnar. Ţví miđur virđist ţetta fjarlćgt markmiđ, en líklega ekki óvinnandi, ţó á brattann sé ađ sćkja.

Ávarpiđ hér ađ ofan er undir sterkum áhrifum frá Óskari Helga. Hann á til heilan haug af kveđjum í ţjóđlegum stíl, sem koma margar skemmtilega beint  ađ efninu. Sérstaklega finnst mér gaman ađ lesa ţađ sem hann sendir ţeim sem eru ósammála honum um hin ýmsu málefni. Ţetta allt gefur fallegan lit í flóruna hérna á Moggablogginu.

Hafđu ţökk Óskar Helgi.

Bergljót Gunnarsdóttir, 23.6.2012 kl. 01:41

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćl Bergljót, já ţađ vćri synd ađ segja ađ Óskar gćti ekki ađ orđađ hlutina á kjanyrtri íslensku.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.6.2012 kl. 07:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband