Horfa álitsgjafar viljandi í gegnum kíkinn međ blinda auganu?

Mér leikmanninum finnst ţessi neikvćđu viđbrögđ Möppudýrafrćđinganna varđandi hugmyndir um flutninga á hreindýrum til Vestfjarđa lykta illa af fordómum og forneskjulegri íhaldssemi. Möppudýrafrćđingarnir bera helst fyrir sig hugsanlega hćttu á útbreiđslu sjúkdóma ađ austan og vestur verđi af flutningum hreindýra vestur  og hafna ţví alfariđ hugmyndinni. Án ţess ađ styđja ţá skođun međ haldbćrum rökum og tilvísun í rannsóknir.

Ţađ er ljóst ađ ekki má, samkvćmt núgildandi lögum, flytja fé á fćti yfir svokallađar sauđfjárveikivarnargirđingar, ţó er ţađ gert í ómćldum mćli á hverju hausti, ţegar fé er flutt landshorna á milli til slátrunar.

Eru einhverjar sóttvarnar reglur í gangi milli landshluta hvađ varđar veiđiútbúnađ? Ţarf áhugaveiđimađur ađ vestan, t.d.  sauđfjárbóndi úr Djúpinu, sem fer austur og skýtur hreindýr, gerir ađ ţví og tekur heim,  ađ ganga í gegnum eitthvert sóttvarnarferli  međ dýriđ, föt sín og grćjur?

Ef ekki, hafa sjúkdómarök frćđingana gegn flutningi hreindýra til Vestfjarđa falliđ um sjálf sig.

Ef hreindýr eiga ekki heima á Vestfjörđum af gróđurverndarsjónamiđum, eiga ţau ţá eitthvađ frekar heima á Austfjörđum af sömu ástćđum? Ber ţá ekki ađ fjarlćgja ţau ţađan af sömu gróđur verndarsjónarmiđum?

  


mbl.is Vilja ekki hreindýr á Vestfirđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđur punktur hjá ţér Axel.  Svo má geta ţess ađ ţegar fariđ er međ húsdýr í slátrun eins og ţú talar um, ţá aka bílarnir fullir fjár međ lekandi hland og skít niđur af bílnum, ţeir fara ef til vill í gegnum allt ađ 7 sauđfjárveikivarnagirđingum.  Bílstjórarnir ţurfa ađ nćra sig og stoppa einhversstađar og ţar koma jafnvel bćndur úr nágrenninu stjáklandi og skođa "farminn"  eđlileg forvitni.

Svo má ein sauđkind ekki fara yfir girđingu án ţess ađ ţađ ţurfi ađ aflífa hana.  Ţetta er allt í lamasessi.  Heimaslátrun í meira mćli er lausnin.  Fleiri og minni sláturhús um landiđ, eđa eins og rćtt er um núna sláturhús á hjólum, líkt og gert er í Noregi, ţar sem bćndur geta samnýtt sláturhúsin og gert ađ sínu fé sjálfir og selt beint frá býli. 

Ţetta fyrirkomulag sem er í dag er löngu úrelt.  Sláturleyfirhafar eru L.Í.Ú. landbúnađarins ađ mínu mati.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.6.2012 kl. 12:34

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ásthildur, ég tek heilshugar undir sjónamiđ ţín um "heimaslátrun" og afnám einkaleyfis sláturleyfishafanna, sem er alfariđ haftahugarfóstur Framsóknar. Enginn flokkur hefur af fullum ásetningi haldiđ bćndum í oki og ánauđ eins og Framsókn.  

Ég hef lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ bćndur eigi ađ sameinast fáir saman  um sláturhús eđa ein sveit saman og selja beint til neytenda. Ţannig vćri hćgt ađ teygja sláturtímann, lćkka kostnađ og fćra bćndum ţá kjarabót sem ţeir hafa veriđ sviknir um áratugum saman af milliliđakerfi Framsóknar. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.6.2012 kl. 12:49

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt, og betra kjöt, fólk veit ađ hverju ţađ gengur og velur bestu bćndurna. Slugsarnir ţurfa ţá ađ fara ađ vanda sig betur eđa hćtta.  Viđ eigum líka marga góđa dýralćkna sem myndu ţá fá aukin verkefni á landsbyggđinni allri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.6.2012 kl. 13:00

4 identicon

Góđan daginn.

Ég vil bara benda á ađ ég hef veriđ nemandi há tveimur ţessum álitsgjöfum og ađ ţú kallir "Möppudýrafrćđinganna" skrifar ţig ekki sem mjög "skarpa skrúfu" hjá mér. Og sjálf sagt ekki hjá neinum sem ţekkir til ţekkingar ţeirra eđa ţeirrar vinnu sem ţau hafa stundađ, sama hvađa álit menn hafa á flutningi hreyndýra til Vestfjarđa.

Ţar ađ auki er ég sauđfjárbóndi og er í reynd sammála um ađ stađsetning sláturhúsa sé ađeins út úr kortinu. En ekki ţekki ég til lísingana á flutningi sláturfés Ásthildar. Ţó hér hafi stađiđ sláturbíll í um hálftíma međan bílstjóranum var bođiđ í mat ţá sást ekki lambasparđ eftir ţar sem hann stóđ. Auk ţess ţurfa menn ađ vera ansi dvergvaxnir til ađ geta fariđ inn í stíurnar í bílnum til ađ skođa féđ sem ţar er komiđ. En kannski er ađrir sláturbílar en ţeir sem ég ţekki til ekki eins vel útbúnir til ţessara flutninga.

Góđar stundir.

Jón Guđlaugur (IP-tala skráđ) 23.6.2012 kl. 13:16

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţitt innlegg Jón Gunnlaugur. Ég fć ekki annađ séđ en ađ ţú stađfestir ađ í kerfinu séu lausar skrúfur. Ţađ herđir ekki ţćr skrúfur ađ benda á ađrar.

Er nokkur ađ tala um ađ flutningur hreindýra á milli svćđa verđi eftirlitslaus og án allra varúđarráđstafana?

Hvađa  varúđarráđstafanir nákvćmlega og smitvarnir eru viđhafđar ţegar fé er flutt á fćti milli svćđa til slátrunar? Hvađa sóttvarnir eru viđhafđar viđ göngu manna á áfangastađ í saur sem féđ lćtur eftir sig á bílunum og í sláturhúsinu? Hvernig er ţeirri sótthreinsun háttađ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.6.2012 kl. 13:38

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón ţessa lýsingu hef ég eftir bónda.  Máliđ er ađ stíjurnar eru ekki vatnsheldar, ţetta eru opin búr ţannig ađ féđ standi ekki í eđa drukni í eigin hlandi.  Ţađ getur vel veriđ ađ sá bíll sem ţú sást hafi ekki veriđ ađ fara alla leiđ frá Ketildölum í Arnarfirđi á Sauđárkrók eđa jafnvel lengra.  En ţetta hefur aldrei veriđ skođađ ađ ţví ég best veit.  Fyrir utan međferđina á sláturdýrum.  'Eg sendi inn athugsemt til landbúnađarráđherrans međan veriđ var ađ vinna ađ dýraverndarsamningunum.  En ţađ var örugglega ekki hlustađ á ţetta hjá mér.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.6.2012 kl. 13:41

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Mér finnst ţetta međ gróđurfariđ mest sannfćrandi. Hitt, ţetta međ sjúkdóma, ţađ ţykir mér veikt.

Ólafur Dýrmundsson segir ađ á Vestfjörđum sé ekki kjörlendi fyrir Hreindýr líkt og á Austurlandi. Hann hlýtur ađ getađ bakkađ ţađ upp međ frekari rökum, býst eg viđ.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.6.2012 kl. 15:04

8 identicon

Komiđ ţiđ sćl; Axel Jóhann - og ađrir gestir, ţínir !

Ţörf; sem gagnleg umrćđa hér, af ykkar allra hálfu.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.6.2012 kl. 16:11

9 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ólafur Dýrmundsson veit hvađ hann er ađ segja, ef ég man rétt frá ţví ég var í sveitinni. Ég hafđi mikiđ álit á Ólafi og hans sjónarmiđum. 

Svo er stórmerkilegt rannsóknarverkefni fyrir frćđimenn ţessa lands, hvers vegna er ekki algjör regla á Íslandi ađ selja afurđir bein frá býli.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.6.2012 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband