Munurinn á ísbirni og sel

Ísbjörn er auđţekkjanlegur á sundi, hann flýtur ţađ vel ađ öll hrygglengjan auk höfuđsins stendur upp úr vatninu ólík selum ţar sem höfuđiđ eitt sést.

Ítalinn góđglađi sagđi í hádegisfréttum ađ hann ţekkti ísbirni frá selum, ljóst er ađ eitthvađ skortir á ađ sú fullyrđing haldi vatni.

Lćt fylgja međ myndir af ísbjörnum á sundi, menn geta svo boriđ ţćr saman viđ "ísbjarnarmyndir"  Ítalans.

syndandi ísbjörnsyndandi ísbirnirsyndandi ísbjörn2 
mbl.is Hvítabjörn á sundi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţessa myndir sem ítölsku hjónin tóku og veriđ er birta víđa í fjölmiđlum - minnir soldiđ á sel. Jú jú, óskýrt og sona og erfit svosem ađ fullyrđa alveg af eđa á útfrá ţeim eingöngu - en ađ minnsta kosti gćti ţađ alveg veriđ selur.

Mér finnast ţessar myndir af sporum í sandi ekkert sannfćrandi. Byggist ţó á ţví hvort óumdeilanlega hćgt vćri ađ rekja sporin útí sjó og ţau lćgi beinaveginn uppá land o.s.frv. En manni virtist ţessar myndir af sporum í fjöru vera handahófskenndar og erfitt ađ byggja eitthvađ á ţeim.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.7.2012 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband