Án efa fer megniđ af ţessu fé...

..., 16 milljörđum dollara "ţróunarađstođar" alţjóđasamfélagsins til Afganistan, í ađ styrkja framleiđslu og eflingu helstu útflutningsgreinar afgana,  ópíums, sem er ţeirra verđmesti útflutningur.

Ţađ er giska broslegt ađ ţađ skilyrđi er sett fyrir ţróunarađstođinni ađ spilltustu stjórnvöld veraldar vinni gegn spillingu!

Fátt virđist meiri gróđrarstíga fyrir spillingu en einmitt afskipti NATO, hvar sem ţađ fyrirbćri drepur niđur fćti í heiminum, í nafni friđar og mannúđar.

Talibanar höfđu nánast útrýmt ópíumframleiđalunni í Afganistan áđur en NATO taldi rétt ađ skipta ţeim út međ hervaldi, af ástćđum sem öllum eru gleymdar núna, til ađ koma öllu á "rétta braut" aftur.  

Nú blómstarar ópíumframleiđslan í Afganistan sem aldrei fyrr. Hvert fer ţađ eitur? Beint í ćđar ungmenna NATO ríkjanna sem sáu ofsjónum yfir "röngum stjórnarherrum" í Afganistan.

Öllu, virđist fórnandi til ađ „eiga“ vinveitta ríkisstjórn í endaţarmi heimsins, jafnvel heill og hamingju ungmenna eigin landa. Í ţeim tilgangi virđast bein fjölda dráp á borgurum fjarlćgra landa og óbein dráp á eigin borgurum, ekkert tiltöku mál.

Er eitthvađ sjúkara en ţađ?


mbl.is Milljarđar í ađstođ viđ Afganistan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Talibanar höfđu nánast útrýmt ópíumframleiđalunni í Afganistan...."

Má vel vera, en ţeim tókst einnig ađ útrýma menntun barna og unglinga, tónlist, lestri bóka, menjar menningar etc.

Minnumst ekki á jafnrétti kvanna.

Best vćri ađ útrýma talibönum, en ţađ virđist hćgara sagt en gert.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 8.7.2012 kl. 15:11

2 identicon

Sćlir; Axel Jóhann - og ađrir ágćtir gestir, ţínir !

Jú; Talibanar, eru ađ minnsta kosti geđfelldari, en barna og kvenna morđingja sveitir NATÓ og ESB, piltar.

Haukur; og ţiđ Axel, báđir !

Ađ minnsta kosti, fara Talibanar aldrei í felur, međ sinn tilgang - eins og Vestrćnu drullusokkarnir. Ţó skelfislegt sé; ađ óGuđir, eins og ţeir Allih og (Jehvóvah, hjá Gyđingunum) ósýnilegir skrattar, skuli stjórna daglegu lífi, fjölda fólks, sem er ekkert verra fólk ađ upplagi, en margur annar, svo sem.

Minni á; ađ Talibanar slökktu algörlega á Valmúa rćktuninni, árin 1996 - 2001, eđa; á međan ţeir vor viđ völd, ţar eystra.

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi - sem oftar /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.7.2012 kl. 16:00

3 identicon

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 8.7.2012 kl. 21:56

4 identicon

Ekki alveg rétt hjá ţér Axel. Ópiumrćkt var ein helsta tekjulind talibana í ţeirra stjórnartíđ. Skv. ţessari frétt verđur helsta tekjulind ţeirra í framtíđinni skattpeningar frá almenningi á vesturlöndum. Ţeir geta svo notađ ţá peningar til ađ skipuleggja áframhaldandi hryđjuverk á vesturlöndum.

Ég bara spyr. Er ţessi Óskar talibani? Voru ţađ ekki talibanar sem eru kvenna og barnamorđingar? Hvađ međ sýruárásir á stúlkur, ţvinguđ hjónabönd stúlkubarna o.fl o.fl.

Ásgeir (IP-tala skráđ) 8.7.2012 kl. 23:15

5 identicon

Sćlir; á ný !

Ásgeir (kl. 23:15) !

Nei; ekki er ég Talibani, ágćti drengur, en styđ öll ţau öfl - í Austur löndum, sem og í Suđurlöndum og víđar, sem berjast gegn NATÓ/ESB drápsvélinni Vestrćnu hvar sem er, Ásgeir minn.

Raunar; hefir Múhamđeskan illskeytta, ekki ein og sér, međ ýmsa furđulega, og ógnvćnlega siđi manna, austur ţar, ađ gera.

Á dögum Alexanders Mikla, í Fornöldinni, ţóktu Aríarnir (Indó- Evrópumenn), ţar um slóđir - sem og suđur á Indlandsskaga, hafa all grimmilegar siđvenjur í frammi, gagnvart eigin fólki - svo ekkert nýtt er ţar á ferđ, Ásgeir, sérstaklega.

Ekki síđri kveđjur; - ţeim fyrri /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.7.2012 kl. 03:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.