Í sjálfu sér lítiđ skref, en risastökk á heildina litiđ

Bandaríkin eru loksins ađ slaka á fimmtíu ára viđskiptabanni sínu á Kúbu. Ţađ, svo ekki sé talađ um algert afnám ţess, er risa skref í átt ađ afnámi kommúnisma á Kúbu.

Ţađ hafa allir séđ áratugum saman nema Bandaríkjamenn, sem hafa alla tíđ séđ rautt í bókstaflegri merkingu og gersamlega tapađ áttum viđ ţađ eitt ađ heyra orđiđ kommúnismi nefnt.

Obama er ađ reynast betri en enginn og takast ţađ, ţar sem fyrri forsetum brást kjarkur og ţor, í málefnum Kúbu.

Ţetta er samkvćmt frétt á Vísi.is. Mogginn ţegir ţunnu hljóđi enda hefur Mogginn ekki áhuga á svona fréttum, ţar á bć eru menn varla farnir ađ átta sig á falli Járntjaldsins hvađ ţá falli Berlínarmúrsins og ţar lifir gamla Rússagrýlan  enn góđu lífi.

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Axel minn og komin tími til.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.7.2012 kl. 20:29

2 identicon

Alveg rétt hjá ţér ţađ hefđi aldrei á ađ setja viđskiptabann á Kúbu enda á ţađ ekki ađ skipta máli hvađa stefni í stjáornmálum eđa strúarskođunum viđkomandi land hefur, ţannig ađ USA ćtti ađeins ađ hugsa sinn gang í ţeim efnum og mörgum öđrum málefnum og vera ekki ađ spila sig stóra í alţjóđamálum og hugsa meira um sitt eigiđ fólk ekki ađ skipta sér ađ öđrum löndum

Heddý (IP-tala skráđ) 15.7.2012 kl. 23:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband