Okur, nei rán!

Ţá hafa nýjar íslenskar kartöflur hafiđ innreiđ sína í búđir landsmanna međ hefđbundnu okri. Verđ nýju kartaflnanna er venju samkvćmt ráni líkast, ţetta á bilinu 260 til 280 % hćrra en á eldri uppskeru.

Svo er ýmsum brögđum beitt til ađ dylja okriđ á nýju uppskerunni, henni er t.a.m. ađeins pakkađ í 1 kg pakkningar til ađ blekkja verđvitund neytenda.  

Slíkur kíló poki kostađi í fyrradag 445 kr en í dag 426 kr.  445 kr virđist augljóslega mun hagstćđara verđ, viđ fyrstu sýn,  en vćri hefđbundin 2ja kg poki verđlagđur á  tćpar 900 kr.

Hvert rennur ţýfiđ?

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţetta er yfirgengilegur andskoti.

Íslendingum er hćgt ađ bjóđa upp á hvađ sem er, hvort sem um er ađ rćđa spillta stjórnmálamenn eđa siđlaust okur á nauđsynjavöru.

Borga og halda kjaftir gera svo vel..

hilmar jónsson, 20.7.2012 kl. 13:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţetta verđur mađur ađ gera sér ađ góđu,  ţví ţessar innfluttu kartöflur sem bođiđ hefur veriđ upp á síđustu vikur eru hreint ekkert krćsilegar.

Verđiđ er enn 426 kr/kg. Ef innflytjendur hráefnis eđa tćkja fyrir bćndurna höguđu sér svona í verđlagningunni yrđi aldeilis hávađi og vćlurnar rćstar, trúi ég.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.7.2012 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband