Hringekja fáránleikans

Ţetta fjöldamorđ sýnir og sannar rétt eins og önnur svipuđ ađ vopnalöggjöfin í Bandaríkjunum er í besta falli meingölluđ, ef ekki hreinlega galin.

Ţađ sorglega er, og megin vandamáliđ, ađ í Bandaríkjunum eru byssur trúarbrögđ. Ţeir sjá ekki vandann, sjá ekki ógnina í skotvopnum og almennri eign ţeirra. Ţeir trúa ţví stađfastlega ađ eina lausnin til varnar byssuógn séu fleiri byssur,  fleiri „góđar“ byssur  gegn „slćmu“ byssunum.

Svona fjöldamorđ hafa keđjuverkandi áhrif, ekki til hins betra í afstöđu almennings til vopnaeignar, heldur til hins verra. Ţetta fjölgar ađeins ţeim sem fá sér byssur sér til „varnar“ og ţannig fjölgar stöđugt skotvopnum í umferđ og jafnframt ţeim sem aldrei ćttu ađ fá ađ höndla skotvopn.


mbl.is „Hann er međ byssu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já hvađ ţetta er mikiđ satt, svo segja ţeir sem vilja vernda allmenna bissueign "bissurnar drepa ekki heldur er ţađ fólkiđ sem á ţeim heldur" ţetta er líka satt og styđur frekar viđ ađ fćkka ţarf bissum, bissur sem keyptar eru til ađ verjast glćpum hafa valdiđ fleiri sorglegum uppákomum og dauđa saklausra (oft í fjölskylduharmleik) en ađ vera ađ gagni gegn glćpum, sem nánast sjaldan eđa aldrei verđur

siggi (IP-tala skráđ) 22.7.2012 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband