Fađerniđ sannađ

Ţá er ţađ loks á hreinu ađ AMX.is, saurugasti vefmiđill landsins, er, sem margan hefur grunađ, skilgetiđ afkvćmi Morgunblađsins!  

 

Samkvćmt frétt á Vísir.is, en eđlilega ekki á mbl.is.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; ćfinlega !

AMX viđbjóđurinn; sem og Smuga Svavars Gestssonar, einka eiganda VG og ASÍ samsteypunnar, eru ógeđfelldustu miđlar, sem nú er ađ finna hérlendis, og er ţá mikiđ sagt reyndar, fornvinur góđur.

Hvorutveggju; niđurrifs vef sneplar, á allan máta.

Svona; álíka viđurstyggđir - og Ómega ofsatrúar stöđin, svo sem.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, vestur yfir fjallgarđ / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 9.8.2012 kl. 12:01

2 identicon

Mér finnst stórfurđulegt ađ íslendingar ćtli margir hverjir ađ kjósa holrćsiđ sem er sjálfstćđisflokkur... viđ bara hljótum ađ vera heimskasta ţjóđ í heimi

DoctorE (IP-tala skráđ) 9.8.2012 kl. 12:09

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég sé ekkert saurugt viđ AMX. En sannleikurinn um vinstristjórnina er auđvitađ bara saur og ţeir sem átta sig á ţví eru farnir ađ sjá ljósiđ

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.8.2012 kl. 19:45

4 identicon

Í mínu tilfelli er ţetta lítiđ vandamál.  Fyrr all nokkru ákvađ ég ađ fara aldrei inn á amx.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 9.8.2012 kl. 22:30

5 identicon

Gunnar, ţađ er kristaltćrt ađ ţeir sem ţykjast sjá ljósiđ í fjórflokknum... eru í myrkrinu, eru partur ađ vanda íslands...
Ţetta flokka rugl er skekking/skerđing á lýđrćđi.. ţađ vćri miklu betra ađ hafa alţingislottó ţar sem ţingmenn eru dregnir úr potti.
Ađeins ţannig getum viđ fengiđ betra lýđrćđi og losnađ viđ flokksmafíur

DoctorE (IP-tala skráđ) 10.8.2012 kl. 09:27

6 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Fjórflokka áráttan er sjúkdómur. 

Einar Örn Einarsson, 10.8.2012 kl. 10:45

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Óskar, almennt séđ eru ţćr skađlegar öfgarnar, hvar sem ţćr er ađ finna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:46

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

DoctorE,  holrćsin eru víđa. En eru ţau ekki ćtluđ til ađ veita soranum til sjávar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:48

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

H.T.B. Ţađ var skynsamleg ákvörđun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:48

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar, ţegar menn eru orđnir svo samdauna skítnum sem frá AMX kemur ađ ţeir greini hann ekki frá fegurđinni, ţá er vert ađ hafa áhyggjur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 14:53

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einar, hvađ er ţessi svokallađi fjórflokkur? Eru ţađ ekki flokkar sem setja fram ákveđna pólitík, valkost fyrir kjósendur?

Hvađ er pólitík? Olaf Palme var spurđur ţessarar spurningar og hann svarađi "Pólitík - ţađ er ađ hafa skođun".

Eru skođanir heilbrigđar og góđar, nema ţćr séu settar fram af svokölluđum fjórflokki, eru ţćr ţá sjúkdómur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.8.2012 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband