Ađ hengja bakara fyrir bankamann

David Walker, nýr stjórnarformađur Barclays bankans breska, telur ađ upptaka ţjónustugjalda og  gjaldtöku allskonar í bankakerfinu ţarlendis muni leiđa til heilbrigđari viđskiptahátta bankanna.

Ţađ mćtti benda ţessum Walker á, ađ ţjónustugjöld og önnur gjaldtaka Íslensku bankanna af viđskiptavinum sínum hafi hreint ekki, nema síđur vćri, hindrađ grćđgisvćđingu bankanna sem varđ ţeim ađ lokum ađ falli.


mbl.is Leggur til gjald á bankareikninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú veist ađ hruniđ var vegna ţess ađ fólk, sérstaklega almenningur, notuđu sér óspart einhverjar "ókeypis" ţjónustur hjá bönkunum.. Björgólfur bara fokking fór á hausinn međ alles vegna ţessa; Sama má segja um ađra bankasýslu.. almenningur borgađi ekki nćgilega mikiđ fyrir fullt af ţjónustum og ţví fór sem fór.
Réttast vćri ađ fangelsa elmenning eins og hann leggur sig.. svo vesalings elítan endi ekki auralaus

DoctorE (IP-tala skráđ) 13.8.2012 kl. 12:15

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđur punktur DoctorE!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.8.2012 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband