Glćpur í matinn

Ţađ er afskaplega skynsamlegt ađ haga veiđum á hrefnu eftir eftirspurn og raunar ekki forsenda fyrir öđru.

Ţeir sem ekki geta unnt öđrum ađ neyta hrefnukjöts og kalla ţađ jafnvel glćpsamlegt, virđa ekki nein rök og una sér ekki hvíldar í áróđri sínum gegn skynsamlegri nýtingu á auđlindum sjávar. M.a. er „lítil“ neysla á hrefnukjöti notuđ sem rök gegn ţó afar takmörkuđum veiđum á henni, ţó ţađ sé beinlínis í hrópandi mótsögn viđ meintar ofveiđifullyrđingar sömu manna.

Líkur má ađ ţví leiđa ađ eftirspurn á lambakjöti vćri ekki međ hressasta móti, hefđi neysla á ţví veriđ stöđvuđ í tuttugu ár vegna misskyldra „verndunarsjónamiđa“ og heil kynslóđ ţannig látin fara ţess á mis ađ alast upp viđ kosti ţess og gćđi. Ţegar ţađ kćmi á markađinn aftur vćri slök eftirspurn í upphafi ađ sjálfsögđu notuđ sem rök gegn ţeim glćp, sem neysla á kindakjöti vćri sögđ.

Međ tíđ og tíma mun neysla á hvalkjöti aukast, eftir ţví sem fleiri og fleiri kynnast og reyna hvađa gćđa góđgćti hvalkjötiđ er,  hreinleika ţess og hollustu. Ţađ er nánast glćpur ađ vilja meina mönnum ţess.


mbl.is 29 hrefnur eru komnar á land
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef aldrei skiliđ ţennan ofstopa og áróđur ţeirra sem vilja friđa hvali alfariđ.

Ţađ hefur veriđ mikil aukning á hvölum í hafinu undanfarna áratugi, ţađ hef ég séđ.

Hrefnukjöt er mjög góđur matur og ég veit ađ ţegar menn fara ađ venjast ţví eykst neysla ţess.

Trausti (IP-tala skráđ) 14.8.2012 kl. 13:00

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Trausti, takk fyrir ţetta. Margt af ţessum öfgaverndunarsinnum erlendis eru svo gersamlega úr takti og sambandi viđ náttúruna og gang lífsins. Ţađ skilur t.a.m. ekki hvers vegna menn vilja drepa ţessi fallegu dýr sér til matar, međan nóg er til af kjöti í búđunum!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.8.2012 kl. 13:09

3 identicon

Hrefnukjöt og rengi hafa líka mjög góđ áhrif á of háan blóđsykur

samúel sigurjónsson (IP-tala skráđ) 14.8.2012 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband