Gylfi er međ ţetta ađ venju - eđa ţannig.

Ţađ gildir einu hver efnahagsvandinn hefur veriđ á Íslandi síđan 1918, eina efnahagsúrrćđiđ sem beitt hefur veriđ er gengisfelling á gengisfellingu ofan.

Verđi ekkert af upptöku evru eđa annars erlends gjaldmiđils, er fastgengi Íslensku krónunnar  engin framtíđar lausn. Ţví fastgengi krónunnar má breyta međ einfaldri lagasetningu.

Ef hinsvegar gildir öđru máli ef gengi krónunnar vćri bundiđ erlendum gjaldmiđli í stjórnarskrá eđa á annan ţann hátt ađ ekki yrđi hćgt ađ laga gengiđ ađ stundarhagsmunum efnahagsins.

Slík króna myndi ţá teljast ígildi ţess sama erlenda gjaldmiđils og hún er bundin viđ og yrđi ţá ţörf á upptöku erlends gjaldmiđils?


mbl.is Vill taka upp fastgengisstefnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ég legg til fastgengi viđ krónu.

Ţannig yrđi bannađ ađ prenta fleiri krónur en ţegar eru í umferđ.

Ţađ er einfaldasta leiđin til ađ koma í veg fyrir bćđi gengisfellingu og verđbólgu. Sem er jafnframt ástćđan fyrir ţví ađ bćđi bankamenn og pólitíkusar myndu berjast af hörku gegn öllum slíkum tillögum.

Stjórnlagaráđ setti heldur ekkert slíkt í sínar tillögur ađ nýrri stjórnarskrá, enda skipađ međal annars bankamönnum og pólitíkusum.

Guđmundur Ásgeirsson, 21.9.2012 kl. 15:34

2 identicon

Sćll.

Eins og vanalega ţegar Gylfi ASÍ opnar munninn veltur vitleysan út úr honum. Honum hefur, einhverra hluta vegna, liđist ađ beita ASÍ fyrir sinn persónulega málstađ - ég get ekki ímyndađ mér ađ meirihluti félaga ASÍ sé fylgjandi ESB ađild eđa upptöku evru né fylgjandi Icesave. Velta ţarf Gyfla upp úr Icesave stuđningi sínum.

ESB sinnar eins og Gylfi tala um ađ međ evru fáum viđ ađgengi ađ lánum á lágum vöxtum. Mađurinn áttar sig ekki á ţví ađ lágir vextir eru ein ástćđa okkar vandamála og vandamála heimsins. Af hverju er ekki búiđ ađ hlćja manninn í burtu?

@GÁ: Fastgengi hefur slćm áhrif á efnahag okkar vegna ţess ađ slík stefna tekur einfaldlega ekki miđ af ţeim efnahagslega veruleika sem viđ búum viđ hverju sinni, líkt og evran gerir Grikkjum og fleiri S-evrópskum ríkjum. Ţađ er ekki óheppni eđa tilviljun sem rćđur ţví ađ t.d. gríski ferđamannaiđnađurinn starfar langt undir getu.

Hver á viđmiđunin ađ vera í fastgengi? Ađrir gjaldmiđlar, olía, silfur eđa gull? Afskipti af gengi gjaldmiđils, eins og öll önnur opinber afskipti er af hinu slćma. Viđ sáum ţađ á afskiptum SÍ af gengi krónunnar fyrir hrun og viđ sjáum ţađ međ gjaldeyrishöftunum núna. Fastgengi er ekki lausn okkar vandamála frekar en ađrir stýringarmátar. 

Gjaldmiđlamál eiga ekkert erindi inn í stjórnarskrá frekar en lausaganga búfjár eins og einn stjórnlagameđlimur vill fá ţangađ inn.  Endurskođun stjórnarskráarinnar er tóm ţvćla og okkur vćri nćr ađ fara eftir henni áđur en viđ breytum henni. Ţetta hafa sumir löglćrđir menn  og lagaprófessorar séđ enda blasir ţetta viđ.

Helgi (IP-tala skráđ) 22.9.2012 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband