Sannleikurinn skilgreindur sem óvinur Bandaríkjanna

Samkvćmt frétt á vísir.is er opinbert orđiđ ađ Bandaríski herinn hefur sett Julian Assange á sama stall og Al Kaída og Talibana og skilgreint hann sem óvin ríkisins.

Assange hefur sem kunnugt er haft milligöngu, gegnum samtökin Wikileaks, ađ opinbera leynigögn um ólöglega og glćpsamlega starfsemi CIA og Bandaríska hersins vítt og breytt um heiminn.

Sannleikurinn hefur ţar međ opinberlega veriđ lýstur óvinur BNA og fengiđ sömu réttarstöđu og hryđjuverkasamtök!

Bandarískir borgarar  sem svo mikiđ sem bjóđa Assange góđan daginn eiga ţađ á hćttu ađ verđa kćrđir fyrir samstarf viđ óvininn, viđ ţví liggur dauđarefsing.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; ćfinlega !

Obama; er NÁKVĆMLEGA sama viđriniđ - og Bush yngri reyndist vera.

Drullusokkarnir; í Pentagon og Washington, eru 1/2 hćttulegri Heims byggđinni, en : Al- Kaída / Lashkar-e-Tayiba / Haqqani feđgar, auk annarra.

Núna; eru Obama - Barrosó ESB stjóri og Nethanyahu Ísraels stjóri, ađ undirbúa einhvern háskalegasta hildarleik, sem seinni tíma saga kann frá ađ greina, sem er tilefnislaus ađförin ađ Írönum, fornvinur góđur.

Međ beztu kveđjum; sem ávallt, vestur yfir fjallgarđ / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2012 kl. 12:58

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Rassgatiđ í Hvítahúsinu er alltaf ţađ sama, hver sem á ţví situr.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2012 kl. 13:29

3 identicon

Sćll; á ný !

Satt segir ţú; langleiđina til ţess tíma, sem Monroe heitinn sat ţar, ađ minnsta kosti.

Hann vildi útiloka; öll afskipti Bandaríkjamanna, af öđrum Heimshlutum - og meinti ţađ, gamli mađurinn.

Ekki síđri kveđjur; - hinum fyrri / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.9.2012 kl. 13:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband