Atkvćđi grafin úr fönn

Sú fullyrđing framsóknarmanna ađ Framsóknarflokkurinn hafi sagt skiliđ viđ klíkuskap og baktjaldamakk fortíđar er lýđskrum og ţvćla sem ekki fćr stađist. Sem sést best á vinnubrögđum flokksins ţessa dagana. Lýđrćđi og gegnsći lekur nú ekki beinlínis af ađferđ Framsóknarflokksins til ađ skipa á frambođslista sína fyrir komandi Alţingiskosningar.

Frambjóđendur sem bođiđ hafa sig fram á lista Framsóknarflokksins í NA-kjördćmi hafa ţrjá daga til ađ smala nýjum félögum í flokkinn, en kjörskrá vegna kjördćmisţings, sem kýs á milli frambjóđenda, verđur lokađ 1. nóvember.

 

Frambjóđendum eru gefnar frjálsar hendur ađ smala sér sem flestum atkvćđum á kjördćmaţing flokksins međ ţeim ađferđum sem best gefast. Ţađ er eins og markmiđiđ sé beinlínis ađ skapa jarđveg fyrir spillingu og ala á sem mestri tortryggni og  úlfúđ. Enginn flokkur kemst međ tćrnar ţar sem Framsókn hefur hćlana í ţeirri list. 

Vonandi skellur ekki á norđanáhlaup međan smalađ er, svo frambjóđendurnir ţurfi ekki ađ grafa fylgi sitt úr fönn, enda misleiknir í ţeirri list.


mbl.is Hafa ţrjá daga til ađ smala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála ţetta er hroki og flokksrćđi sem hrjáir alla flokka á alţinginu!

Sigurđur Haraldsson, 28.10.2012 kl. 19:53

2 identicon

,,...Framsóknarflokkurinn hafi sagt skiliđ viđ klíkuskap og baktjaldamakk fortíđar..."

Ţađ sást á myndum frá fundinum fyrir norđan, ađ ţar voru engir sem ekki ţekkja svoleiđis vinnubrögđ.

JR (IP-tala skráđ) 28.10.2012 kl. 19:57

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ fylgir ađ geta sett upp viđeigandi sauđasvip.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2012 kl. 20:05

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ef ég man rétt ţá fundust framsóknaratkvćđi innan ţilja fyrir nokkrum árum, ţá margra áratugagömul, svo ţau fara ýmsar krókaleiđis framsóknaratkvćđin

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.10.2012 kl. 21:08

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ verđur allt tekiđ fegins hendi!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2012 kl. 21:22

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sennilega

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.10.2012 kl. 22:36

7 Smámynd: Eiđur Ragnarsson

Mér finnst nú fréttin lýsa meira hugarfari fréttamanns en raunverulegum atburđum..

Ef ađ ţiđ ágćta fólk vćruđ til í ađ leggja niđur ykkar fordóma eitt augnablik og skođa hvernig stađiđ er ađ málum og hverjir gera ţađ ţá mynduđ ţiđ kanski fá nýja sýn á máliđ..

En kanski er ţađ til of mikils mćlst..

Eiđur Ragnarsson, 29.10.2012 kl. 15:07

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta eru ekki fordómar ţetta er ađ henda gaman ađ fréttum og efni tengdum ţeim.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2012 kl. 17:24

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég lagđi frá mér fordómana Eiđur en tók ţá strax upp aftur, ţví án ţeirra leit ţetta mun verr út.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2012 kl. 17:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband