Hengjum ekki bakara fyrir smiđ

Ég hef engar forsendur, frekar en ađrir á ţessu stigi málsins, til ađ móta mér vitrćna skođun á ţessu máli Guđmundar Arnar Jóhannssonar framkvćmdastjóra Landsbjargar. Máliđ hefur ţó, viđ fyrstu sýn, alla burđi til ađ verđa leiđindamál fyrir Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg, sem tengist málinu líklegast ađeins sem vinnustađur framkvćmdastjórans.

Ţađ ríđur á ađ menn gćti hófs í allri umrćđu um máliđ og fari ekki inn á ţćr brautir ađ laska Slysavarnarfélagiđ međ ţví ađ tengja ţađ ţessum meintu afbrotum ađ órannsökuđu máli og geri ţađ ađ sökudólgi eđa blóraböggli. Ţađ er okkar hagur ađ skađa ekki Landsbjörg ţví laskađ Slysavarnarfélag er löskuđ ţjóđ.

Ţví miđur virđist „framkvćmdastjóri“ Landsbjargar hafa stigiđ fyrsta skrefiđ inn á ţá braut, međvitađ eđa ómeđvitađ, ţegar hann gaf í skyn ađ félagiđ hafi hugsanlega veriđ skotmark hinna óvönduđu manna sem ađ baki ţessum tilhćfislausu ásökunum standa.


mbl.is „Umrćtt myndband er tilbúningur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Hjartanlega sammála ţér í ţessu.

Björn Jónsson, 31.10.2012 kl. 14:10

2 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Axel,

Ţađ er bara nákvćmlega ekkert í ţessu "myndbandi"  Orđ í tveggja manna tali án nokkurrar stađfestingar hver er hver, texti á skjá.  Hvar eru "sönnunargögnin"? 

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 31.10.2012 kl. 15:18

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Nú verđur gaman hjá "nafnlausu bloggurum" sem allt vita í svona málum!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 31.10.2012 kl. 16:00

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég er nú ţegar búin ađ missa einn vin út á ađ ég hćtti mér inn á ţessar slóđir međ blogg, fannst ég samt svo varkár og dćmdi engann, fannst ţetta ţó lykta af skemmdarverki á hendur Landsbjörgu sem mér finnst hrćđilegt. Viltu gera mér greiđa og lesa bloggiđ mitt og segja mér hvort ţér finnst ég vera ađ "slúđra"

Ásdís Sigurđardóttir, 31.10.2012 kl. 17:18

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig spilast úr ţessu undarlega máli. Falskar ásakanir um alvarlega glćpi eru ađ mínu mati jafn alvarlegar og meintir glćpir.

Ég sé ekkert athugavert viđ fćrsluna ţína Ásdís.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.10.2012 kl. 18:43

6 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Svo sammála ţér nágranni..Viđ eigum allt undir björgunarsveitunum og erum um ţessar mundir ađ kaupa KARLINN ţeirra til ađ styrkja hverja og eina sveit. Mađurinn gćti hafa gert eitthvađ sem miđur hefur veriđ en ađ líkinum áđur en hann tók viđ ţessu starfi..Enginn er samt sekur fyrr en sekt hefur veriđ sönnuđ.

Kveđja úr Stafneshverfinu.

Silla.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 1.11.2012 kl. 08:47

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

:)

Ásdís Sigurđardóttir, 1.11.2012 kl. 10:09

8 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Axel,

Vildi bara benda ţér á ađ myndbandiđ á Youtube er titlađ "General Manager Landsbjorg"  Ţađ er ţví augljóst, í mínum augum, hvert skotmarkiđ var.  Ţađ var stađa Guđmundar hjá Landsbjörgu og ţar međ var ţađ félag dregiđ inn í ţetta af ţeim sem settu ţetta saman.  Mér skilst ađ ţessi upptaka hafi átta ađ eiga sér stađ 2 eđa 3 árum áđur en hann hóf störf hjá Landsbjörgu. 

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 1.11.2012 kl. 15:53

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef ţađ er tilfelliđ Arnór, ađ markmiđiđ hafi veriđ ađ skađa Landsbjörg, ţá er meiriháttar skítlegt eđli á ferđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2012 kl. 17:29

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Silla og ađrir, ég má ekki til ţess hugsa ađ Landsbjörg skađist af ţessu máli.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2012 kl. 17:30

11 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Held ađ ţađ sé best ađ bíđa átekta og sjá hvađ er í gangi, eđa öllu heldur hvađ olli ţví ađ Guđmundur Andri sagđi af sér. Mér sýnist ţó á öllu ađ hann vilji fyrir engan mun skađa Landsbjörgu, enda fullyrđir hann ađ mál sitt hafi ekkert međ félagiđ ađ gera.

Sé einhver vitleysingur, eđa jafnvel brjálćđingur, ađ reyna ađ skađa Landsbjörgu međ ţessum hćtt er ţađ stóralvarlegt mál, og skyldi ţví kappkosta ađ finna út úr ţví hver sökudólgurinn er.

Björgunarsveitirnar eru lífsankeri svo margra ađ ţetta má ekki viđgangast.

Bergljót Gunnarsdóttir, 2.11.2012 kl. 00:43

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef ţađ hefur veriđ markmiđiđ ađ skađa Landsbjörg er tímasetningin hárrétt, nú ţegar í hönd fer ađal fjáröflunartími björgunarsveitanna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.11.2012 kl. 08:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband