Hjörleifur, einstakur mađur - alltaf međ öfugum formerkjum

Ţegar Hjörleifur Guttormsson talar um fylgistap í flokka ćttu menn ađ leggja viđ hlustir. Ţví enginn annar kemst međ tćrnar ţar sem Hjörleifur hefur hćlana í ađ reyta af sér fylgi og losa flokkinn sinn viđ kjósendur.

Ţegar Hjörleifur kom fyrst á ţing 1978 fyrir Alţýđubandalagiđ í Austurlandskjördćmi, fékk flokkurinn 3 ţingmenn og var Hjörleifur ţriđji mađur inn. Eftir ađ Hjörleifur kom í ţingliđ flokksins tapađi flokkurinn stöđugt fylgi í Austurlandskjördćmi. Í ţingkosningunum 1995, sem voru ţćr síđustu sem Hjörleifur tók ţátt í, var hann nćrri fallin af ţingi. Hjörleifur var ţá í fyrsta sćti frambođslistans.

Framsóknarflokkurinn hefđi ađeins ţurft ađ ná 17 atkvćđum af Alţýđubandalaginu í kosningunum 1995 og Hjörleifur var  fallinn og Alţýđubandalagiđ orđiđ ţingmannslaust í sínu sterkasta vígi!  Ţađ hefđu ţótt tíđindi!  

Já Hjörleifur er bólgin af reynslu í ţeim frćđum ađ sópa af sér fylginu, ţađ ţarf engum blöđum um ţađ ađ fletta. Í ţví er hann ókrýndur meistari og hann getur klárlega miđlađ öđrum af reynslu sinni, en varast skyldu menn ađ sćkja nokkuđ í hans smiđju, ćtli ţeir sér frama í stjórnmálum.


mbl.is Segir VG „ósjálfbćrt rekald“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Alţýđubandalagiđ átti aldrei 3 ţingmenn í Austurlandskjördćmi.

Sigurđur Sveinsson, 19.11.2012 kl. 16:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir fengu 2 kjördćmakjörna ţingmenn í Austfjarđakjördćmi1978 og einn landskjörinn, Hjörleif. 2+1=3

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.11.2012 kl. 16:52

3 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ţađ hefur aldrei neitt Austfjarđakjördćmi veriđ til.

Sigurđur Sveinsson, 19.11.2012 kl. 17:01

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hárrétt hjá ţér, Austurlandskjördćmi var ţađ auđvitađ. Takk fyrir ábendinguna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.11.2012 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband