Bjarnargreiđi viđ frambjóđendur

Kappsamur bloggari, sem segist ekki vera í Sjálfstćđisflokknum eđa kjósandi hans, finnur samt hjá sér knýjandi ţörf til ađ mćla sérstaklega međ og mćra ákveđna frambjóđendur í  komandi prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, umfram ađra.

Ţađ er afar ólíklegt ađ hinir „lánsömu“ frambjóđendur kunni hinum kappsama bloggara nokkrar ţakkir fyrir opinberađan stuđninginn, ţví líkum má ađ ţví leiđa ađ fyrir ţá sé vćnlegra til vinsćlda ađ umrćddur bloggari sé yfirlýstur andstćđingur ţeirra frekar en samherji. Ekki ţarf ađ efa ađ ţeir sem ekki urđu stuđningsatlota bloggarans ađnjótandi lofa örugglega skapara sinn fyrir ţá náđ.

Bloggarinn kappsami leyfir ekki athugasemdir viđ ţetta tiltekna blogg, sennilega af ótta viđ ađ tilfinningahiti og ţakklćti frambjóđenda, fyrir stuđninginn, fari gersamlega úr böndunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband