Herjólfur dreginn í slipp?

„Herjólfur var dreginn í slipp í Hafnarfirði í gær...“ segir í fréttinni. Herjólfur er tveggja véla og tveggja skrúfu skip. Þannig útbúin skip verða ekki ósjálfbjarga þótt önnur vélin eða skrúfan verði óvirk.

 

Sennilegast sigldi Herjólfur fyrir eigin vélarafli í slippinn og hinn meinti dráttur þangað er bara hefðbundið bull í mbl. blaðamanni, sem þekkir hvorki haus né sporð á því sem hann skrifar um.

 

 


mbl.is Eitt blaðanna brotið af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 27.11.2012 kl. 12:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2012 kl. 12:37

3 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæll Axel Jóhann, þetta er að verða dálítið pínlegt hjá mogganum þetta með að skjóta framhjá markinu eða hitta ekki einu sinni völlinn er orðið leiðinlegt. Þetta er ekki hægt lengur og trúverðugleiki blaðsins er að snarminka út að þessu einu. Eftir "útiveru" í næstum 40 ár á ég voðalega bágt stundum í réttskrifum, en get þú haldið strikinu í framburði atvika svona nokkurn veginn.

Eyjólfur Jónsson, 27.11.2012 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband