Ekki úr háum söðli að falla

Það væri nú ljótan, ef orðspor og virðing þingsins biði hnekki við það uppátæki Lúðvíks og Björns Vals að nefna orðið málþóf í sölum þingsins og falli jafnvel úr 10% í 9 eða jafnvel 8%.

Ég skil fullkomlega að Illuga sé misboðið, hann ber eðlilega virðingu þingsins fyrir brjósti, eins ötullega og hann hefur unnið að því að halda henni uppi.

  


mbl.is Þingmenn báðust afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skrítið.......

þú minnist ekkert á Björn Val og Lúðvík Geirs

Samt er fréttin um hvað þeir dunduðu sér við, meðan Alþingi hélt fund.

Og svo eru þeir á launum hjá OKKUR við þetta.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 1.12.2012 kl. 08:28

2 Smámynd: Marteinn Sigurþór Arilíusson

Enn og aftur sýnir Björn Valur hversu mikill drullusokkur hann er.

Marteinn Sigurþór Arilíusson, 1.12.2012 kl. 09:27

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er skammarleg framkoma hjá þessum mönnum alveg burtséð frá viðbrögðum Illuga og skoðun okkar á þinginu, þeir eru að sýna okkur, almenningi, óvirðingu

Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2012 kl. 09:32

4 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Trúðar eiga að haga sér eins og trúðar á samkundu trúðanna niður á Austurvelli.

Guðmundur Pétursson, 1.12.2012 kl. 09:48

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og ég sem hélt að ég væri búinn að upplifa alla vitleysuna sem gæti komið frá Alþingi - Ég hafði greinilega rangt fyrir mér. Við hverju getur maður búist??

Jóhann Elíasson, 1.12.2012 kl. 11:57

6 Smámynd: hilmar  jónsson

Það er greinilega mikil heykslunarkeppni í gangi.

Sumir ná að létta á sér á WC, aðrir í kommentum á blogginu..

hilmar jónsson, 1.12.2012 kl. 13:37

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Birgir, minnist ég ekkert á Björn Val og Lúðvík? Hvaða færslu last þú eiginlega.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.12.2012 kl. 13:47

8 identicon

Ég held að Birgir hafi ákveðið fyrirfram hvað hann ætlaði að skrifa án þess að lesa færsluna.  En þetta er kostulegt!  Meira hvað sumir verða hneykslaðir...

Skúli (IP-tala skráð) 1.12.2012 kl. 15:35

9 Smámynd: Þorsteinn Þormóðsson

Maður gleðst allavega yfir því að Björn Valur sé á leiðinni út af Aþingi. Vandfundinn er meiri drullusokkur en hann.

Þorsteinn Þormóðsson, 1.12.2012 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.