Í hverju liggur munurinn?

Jose Manuel Barroso, forseti framkvćmdastjórnar ESB gerđi ástandiđ í Sýrlandi ađ umtalsefni í ţakkarrćđu sinni ţegar hann, f.h. ESB, tók á móti einhverri umdeildustu verđlaunaveitingu síđari tíma.

Barrosso sagđi ástandiđ í Sýrlandi „svartan blett á samvisku heimsins“. En ţar hafa stađiđ yfir innanlandsátök í 21 mánuđ. Barrosso sagđi alţjóđasamfélagiđ bera skyldu til ađ taka á ţví. Barrosso minntist hinsvegar ekkert á ađ ţarna "á nćsta bć"  er annar kolsvartur blettur á samvisku heimsins.

Ţar hafa átök, kúgun, landrán, morđ og stríđsglćpir veriđ framdir linnulítiđ í áratugi. Hvenćr ćtli Barrosso og Evrópusambandinu, handhafa friđarverđlauna Nóbels, ţyki tími vera kominn til ađ alţjóđasamfélagiđ taki á ţví?


mbl.is Sýrland „blettur“ á samvisku heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Munurinn liggur međal annars í ţví ađ mannfalliđ í yfirstandandi borgarastríđi í Sýrlandi er ţegar orđiđ a.m.k tvöfalt meira en samanlagt mannfall Ísraelsmanna og Palestínumanna í öllum átökum ţeirra frá 1948.

Einnig í Ţví ađ mannréttindaástandiđ var mun verra í Sýrlandi en á Vesturbakkanum og Gaza áđur en átökin hófust og lífskjör almennt töluvert verri líka.

Áhugi meintra mannvina hér á Íslandi á ţjáningum í m-austurlöndum virđist yfirleitt vera fremur takmarkađur ef atvik málanna bjóđa ekki upp á einhverja mannréttindadulu sem ţeir geta kastađ yfir sig á međan ţeir lýsa andúđ sinni á gyđingasamsćrum og líkja zíonistum viđ nasista.

Hans Haraldsson (IP-tala skráđ) 10.12.2012 kl. 15:33

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Veistu hver manndrápskvótinn er hjá Evrópusambandinu Hans?  Er unniđ út frá heildarmagni eđa er ţađ viss margir á viku?

Hvenćr er mćlirinn fullur? Svo er ţađ spurningin, er sama hver drepur hvern?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.12.2012 kl. 20:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.