Einföld lausn á morđárásum í skólum - vopnum kennarana!

Obama forseti er milli steins og sleggju í vopnabrjálćđi landa sinna. Ţađ er alveg sama hvađ hann gerir, hann stígur allstađar á skottiđ á viđkvćmum atkvćđum. Ţađ er höfuđótti allra pólitíkusa, sem hafa ekki bein í nefinu.

Obama íhugar, ađ sögn, ađ fćra byssulöggjöfina aftur fyrir 2004 ţegar Bush karlinn rýmkađir hana ţví hann taldi nauđsynlegt ađ hríđskotabyssur yrđu stađalbúnađur sem flestra heimila.

Af ótta viđ ađ hríđskotabyssur, eins og sú sem notuđ var í vođaverkunum í Newtown, verđi bannađar, streyma Bandaríkjamenn nú og sem aldrei fyrr og í kapp viđ tímann, í byssubúđir til ađ tryggja sér ţessi nauđsynlegu heimilistćki.

Ţađ kemur ekki á óvart ađ Repúblikanar fái hland fyrir hjartađ sé ţađ nefnt ađ takmarka ţurfi möguleika Bandaríkjamanna á ađ nýta sér meintan stjórnarskrárbundin rétt ţeirra til ađ drepa samlanda sína.

Rick Perry ríkisstjóri í Texas, sem átti sér ţann draum ađ verđa forsetaframbjóđandi Repúblikanaflokksins í síđustu kosningum, en náđi ekki einu sinni upp í ţann gáfumannaflokk, hefur snjalla og einfalda lausn á síendurteknum skotárásum í skólum landsins.

Repúblikanalausn Perry er auđvitađ ekki sú ađ fćkka byssum eđa ađgengi ađ ţeim, ó-nei. Hann Perry karlinn vill ekki flóknar lausnir, hann vill hafa ţetta einfalt og gott.

Hann vill vopna kennarana!

Ţá er auđvitađ „rökrétt“ framhald á ruglinu ađ vopna börnin ef ske kynni ađ kennarinn fćri af sporinu.

 

mbl.is Obama vill banna hríđskotavopn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Góđur pistill Axel..

hilmar jónsson, 18.12.2012 kl. 22:02

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Virkar í ísrael. Af hverju ekki annarsstađar?

Millistéttin í Ísrael er stćrri en á flestum öđrum stöđum - ţađ er viss breyta.

Mér lýst vel á ţennan Perry. Hann er mjög ólíkur ţessum týpíska íslending. Sem er gott. Óvenjulegt fyrir suđurríkin.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.12.2012 kl. 22:30

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţiđ eigiđ ykkur heillandi framtíđarsýn Ásgrímur, ţú og ţínir félagar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.12.2012 kl. 22:41

4 Smámynd: Jens Guđ

  Byssur virđast vera banvćnar.  Margar byssur virđast vera banvćnni en fáar byssur.  Ţađ er komin reynsla á ţađ. 

Jens Guđ, 18.12.2012 kl. 23:10

5 identicon

Virkar í Ísrael, segirđu, Ásgrímur? Ţetta er komiđ til af tómri neyđ í ţeim bćjum ţar sem ţeir vopna skólanna ţar. Sömu neyđ og er ástćđa ţess ađ fjöldi gyđinglegra grunnskóla eru vaktađir af vopnuđum öryggisverđum frá lögreglunni bćđi í Frakklandi og á Bretlandi, og hafa veriđ ţađ í ţó nokkur ár. Sams konar öryggisgćslu og hefđi ţurft í Malmö, en borgarstjórinn neitađi ađ útvega, og ţess vegna er Malmö, fyrrum stćrsta gyđingasamfélag Svíţjóđar, nú nćrri tóm af gyđingum, vegna ţess fólk var komiđ međ ógeđ á árásum á börnin sín, en um 35% íbúa Malmö ađhyllist herskáa Islams trúa eins og Wahabisma og er smituđ af sama gyđingahatri og ófáir íslenskir bloggarar og önnur andleg afkvćmi nazista. Ţú ruglar saman neyđ og vilja. Gyđingar Evrópu voru friđsömustu borgarar hennar fyrir ađra heimstyrjöldina. Ţađ friđsamir ađ margir sagnfrćđingar segja skortur á vilja til ađ beita ofbeldi hafi átt stóran ţátt í ţví ađ svo margir af ţeim dóu sem raun bar vitni. Ţeir reyndu friđsamlegu leiđina löngu eftir ađ hún var orđin ómöguleg. Ţú getur ekki boriđ saman Texas búa međ byssuna sína og mann sem býr fyrir framan nefiđ á hryđjuverkamönnum.

Steinn (IP-tala skráđ) 19.12.2012 kl. 02:45

6 identicon

Rétt Steinn.  Ţađ er međ ólíkindum hvađ Ísraelsmenn hafa veriđ seinţreyttir til vandrćđa, kannski svo seinţreyttir ađ ţađ er ađ koma niđur á ţeim núna. 

Íslamistar, sem til skiptis grenja á samúđ og á útýmingu gyđinga allah til dýrđar njóta nú samúđar hjarđdýranna á vesturlöndum óttalausir.

imbrim (IP-tala skráđ) 19.12.2012 kl. 07:55

7 identicon

Góđur pistill.  Afstađa Perry kemur akkurat ekkert á óvart.

Skúli (IP-tala skráđ) 19.12.2012 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband