Eflum eigiđ öryggi

multi_color_fireworksŢađ er hreint ekki sama hvar viđ verslum áramótaflugeldana okkar. Međ ţví ađ versla viđ björgunarsveitirnar eflum viđ best eigin hag og öryggi.

Flugeldasala er ađal- fjáröflunarleiđ björgunar- sveitanna, öll starfsemi ţeirra áriđ út er undir sölunni komiđ. Viđ treystum á björgunar- sveitirnar allt áriđ en ţćr treysta á okkur um hver áramót.

En um hver áramót stíga fram ýmsir einkaađilar, afćtur, sem reyna hvađ ţćr geta, í eiginhagsmunaskini, ađ kroppa sem mest ţćr geta af fjáröflun björgunarsveitanna og beita jafnvel blekkingum til ađ lokka til sín viđskipti.

Hvađ ćtli ţessar afćtur geri ţegar viđskiptavinir ţeirra komast í hann krappann eđa lenda í lífshćttu? Nota afćturnar hagnađinn af flugeldasölunni til ađ koma viđskiptavinum sínum til bjargar? Nei, hagnađinn mala afćturnar undir eigiđ rassgat. En á ögurstundu muna afćturnar og viđskiptavinir ţeirra eftir björgunarsveitunum og finnst ţađ ţá eđlilegasti hlutur í heimi ađ kalla ţćr til, eigin skinni til bjargar!

Verslum fyrir eigin hag og öryggi, verslum flugeldana hjá björgunarsveitunum! Sneiđum hjá ţeim flugeldasölum sem selja ţennan varning ekki í samfélagslegum tilgangi.

Munum ađ flugeldar geta veriđ dauđans alvara sé leiđbeiningum um međferđ ţeirra ekki fylgt.


mbl.is Versnandi veđur fyrir norđan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gćti ekki veriđ meira sammála ţér Axel

Hér setur ţú á blađ ţađ sem margir hugsa, ég skrifađi smá greinastúf sem birtist í Mogganum í gćr en tók ekki eins djúpt á árinni eins og ţú gerir ţótt meiningin hafi veriđ svipuđ í sinni.

Samfélagslegi tilgangurinn á ađ spila stórt hlutverk í ákvörđun okkar í kaupum á flugeldum ţađ er allra hagur en ţađ er allt gert til ţess ađ snúa fólki í allskyns blekkingaleik og jafnvel bođiđ helmingsafsláttur í gegnum tilbođssíđurnar á netinu.

Međ bestu jóla og áramótakveđjum

Friđrik (IP-tala skráđ) 30.12.2012 kl. 09:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta var virkilega góđ grein og ţörf.  Ţví miđur er ekki hćgt ađ skikka fólk til ađ versla flugelda hjá björgunarsveitunum en ef ţađ er ekki hćgt ađ höfđa til samvisku fólks, ţá er eitthvađ mikiđ ađ ţví eins og ţú segir, međ réttu, ţá fara afćturnar ekki til ađstođar ef menn lenda í vanda á landi eđa sjó..

Jóhann Elíasson, 30.12.2012 kl. 11:10

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţessar "rćningjasölur" hafa einbeittan "brotavilja" ţví ţćr sćkja í ađ stađsetja sig viđ sölustađi björgunarsveitanna og ađkeyrsluleiđir ađ ţeim. Dćmi eru jafnvel um ađ ţeir merki sig ţannig ađ ţeir líkist sem mest sölustöđum björgunarsveitanna. Skítlegra verđur ţađ vart.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.12.2012 kl. 12:02

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ á bara ađ einfalda máliđ međ ţví ađ láta björgunarsveitirnar fá einkaleyfi á sölu flugelda og ţá er máliđ dautt.

Ásdís Sigurđardóttir, 30.12.2012 kl. 12:42

5 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Sammála öllum ţessum fćrslum, góđ grein Axel.

Ţađ er ekki víst ađ fólk átti sig almennt á ţví hversu stór ţáttur af tekjum björgunarsveitanna flugeldasalan salan er, og finnist kannski ekki skipta máli hvar ţeir eru keyptir. Ţarna ganga afćturnar á lagiđ

Ţađ vćri ţess vegna örugglega mikil lyftistöng fyrir fjárhag sveitanna og öryggi allra landsmanna, svo og allra útlendinganna sem ţeir leggja sig í hćttu fyrir, ađ veita ţeim skylyrđislaust einkaleyfi eins og ţú talar um Ásdís.

Starf bjögunarsveitamannsins er líklega fallegasta dćmiđ sem viđ Íslendingar eigum um manngćsku, dugnađ, mannlega reysn og ţor, sem okkur, sem ţess njótum, ber ađ styđja og styrkja međ ráđum og dáđ. Ţađ gerum viđ auđvitađ best međ ţví ađ sjá til ţess ađ ţeir hafi nćgan búnađ til starfsins, ekki eru ţeir ađ biđja um peninga fyrir sjálfa sig, ţó ţeir eyđi gjarnan frístundum sínum í ađ afla ţeirra.

Bergljót Gunnarsdóttir, 31.12.2012 kl. 01:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband