Bátnum ruggađ af óţörfu

Ţetta er afleitt innlegg hjá stjórnendum Landsspítalans í ţann mikla starfsmannavanda sem blasir viđ. Ćtli forstjóri spítalans hafi dregiđ af sínum launum ţann tíma sem hann eyddi í ađ leita fyrir sér međ starf erlendis?  

Hitt er annađ mál ađ ţrír morgnar í viku, í kjaraumrćđu, er ansi ríflegt, svo ekki sé meira sagt. Í deiluna er komin kergja og stífni, sem hefur aldrei stuđlađ ađ lausn deilumála fram ađ ţessu.


mbl.is Fá fjarvist fyrir ađ mćta á fund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Ćtli stjórnandi spítalans hafi stimplađ sig út á međan hann spjallađi viđ Guđbjart um hvernig ţeir gćtu samiđ um hnífasett í bakiđ á öllum starfsmönnum spítalans?

Óskar Guđmundsson, 16.1.2013 kl. 16:12

2 identicon

Eru "lífeindafrćđingar" ađ sinna sinni vinnu á međan hangiđ er á fundum í vinnutíma? Á almenningur ađ borga skatta vegna ţessa? Hvađa fordćmi vćri ţađ? Ég vann hjá ríkinu í 25 ár. Innan um var "starfs"fólk sem sífrađi um starfsmannafundi og námskeiđ sí og ć. Ţetta var undantekningalaust fólkiđ sem sveikst um sína vinnu hvenćr sem fćri gafst, og kemst upp međ ţađ ennţá, smjađrandi fyrir stjórnendum sem ţora ekki ađ taka á ţessu fólki sem ţó rćgir ţá á bakiđ!

Hrúturinn (IP-tala skráđ) 16.1.2013 kl. 16:32

3 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Hrútur.

Ţađ ţarf ekki ađ heygja neina kjarabaráttu fyrir ţig sem sagt?

Óskar Guđmundsson, 16.1.2013 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband