Ekki aftökur - heldur morð

Afskaplega er ég ósáttur hvernig íslenskir fjölmiðlar, sínkt og heilagt, rugla saman morðum og aftökum.

Hryðjuverkamenn, glæpamenn og aðrir slíkir daldónar taka ekki fólk af lífi, þeir myrða.


mbl.is Tóku sjö gísla af lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Aftaka er framkvæmd að undangengnum líflátsdómi.

Guðjón Sigþór Jensson, 21.1.2013 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband