Sjá Kanadamenn ekki skóginn fyrir trjánum?

Ţađ er broslegt ađ ţađ ergi Kanadamenn ađ laufblađ af erlendu tré, sem líka vex í Kanada, prýđi nýútgefinn peningaseđil ţegar ađ virđist ekki angra ţá vitundarögn ađ ţessi sami seđill skartar flennistórri mynd af erlendri kerlingu sem hefur aldrei búiđ í Kanada.


mbl.is Međ vitlaust laufblađ á peningaseđlinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband