Er forsetinn ekki "međ fulle fem"?

Ţađ er ljóst ađ Ísland verđur ekki ađili ađ ESB nema ţjóđin ákveđi ţađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Forseti Íslands segir hinsvegar ađ ekki verđi af ESB ađild á hans vakt.

Er forsetinn ađ segja ađ hann muni fara  gegn vilja ţjóđarinnar, međ öđrum orđum fremja valdarán, komi til ţess ađ ţjóđin ákveđi ađ ganga í ESB?

Er Ólafur ekki í lagi?


mbl.is Forsetinn rćđst ađ Gordon Brown
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Veruleikafirrtur og sjálfćgur hrokagikkur.

Eittthvađ ţađ síđasta sem veljast ćtti sem sameiningartákn.

hilmar jónsson, 23.1.2013 kl. 20:50

2 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Ólafur endar sem skylmingaţrćll í útlöndum.

Hér eru fáir til ađ skylmast viđ hann. Allir Möđruvellingar dauđir, sennilega.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 23.1.2013 kl. 21:00

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki ljóst ađ af inngöngu verđur ekki á hans vakt hvađ sem öđru líđur? Nú er búiđ ađ setja ţetta ótímabundiđ á ís. Ekki líklegt ađ nokkuđ hendi í ţeim málum ţau nćstu rúm ţrjú á sem hann situr, ef hann situr ţá svo lengi. Ţađ er einnig ólíklegt miđađ viđ andstöđuna hér ađ nokkur ţori ađ gera inngöngunađ kosningamáli. Ţess vegna hefur ţetta veriđ tekiđ af dagskrá.

Ţađ eina sem forsetinn sagđi er ađ hann myndi ekki veđja á inngöngu í sinni tíđ og hann er fullkomlega réttlćttur í ţví áliti sínu.

Heldur ţú máske ađ ţetta sé einhverjum vafa undirorpiđ? Lest ţú út úr ţessu ađ hann ćtli sér ađ beita sínu valdi gegn ţessu? Ţađ er túlkunarleikfimi af biblískum stćrđum.

Gremja ESB trúbođsins er orđin bráđfyndin satt ađ segja. Mađur heyrir tannagnístriđ langar leiđir.:D

Jón Steinar Ragnarsson, 23.1.2013 kl. 22:39

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jón Steinar ţađ hefur veriđ vitnađ í orđ forsetans á fleiri miđlum en í ţessari frétt Mbl.

Hvernig veist ţú ađ ESB ađild verđi ekki til umrćđu á vakt Ólafs, veist ţú hvenćr henni lýkur?

Ćtlađi Ólafur ekki ađ hćtta í fyrra? Ţađ er nákvćmlega ekkert sem bendir til ţess ađ hann verđi í sínum hugarheimi eitthvađ minna ómissandi ađ ţremur árum liđnum en hann var í fyrra.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.1.2013 kl. 22:49

5 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţetta nýjasta međ Ólaf verđur ađ telja furđulegt.

Guđjón Sigţór Jensson, 23.1.2013 kl. 23:11

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţjóđhöfđingjar heimsins eru einungis matađar strengjabrúđur bankamafíunnar. Ţóra blessunin var heppin ađ sleppa, ţví hún hefđi hreinlega ekki komist heil frá slíkri mafíustjórnun.

Ţađ fást ţví miđur ennţá einhverjir í svona hugsjónalaus ţjóđhöfđingja-heimsmafíu-strengjabrúđu-hlutverk.

Ţađ hefur veriđ ađ stórum hluta til uppistađan í menntakerfi vestrćna heimsins í marga áratugi, ađ ţađ eina sem geti gert mannskepnuna hamingjusama séu illa fengnir peningar frá okur-glćpaklíkum. Og vitleysan heldur áfram, ţótt allur heimurinn viti ađ einungis séu til gúmmítékkar í veröldinni núna áriđ 2013!

Eitt hjól undir bílnum, en áfram skröltir hann ţó!

Fólk trúir raunverulega ađ hćgt sé ađ keyra bifreiđ á einu hjóli, eđa jafnvel engu hjóli!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.1.2013 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband