Viđskiptasnilld aldarinnar

Bad buissesOrkuveita Reykjavíkur áformar ađ selja höfuđstöđvar sínar ónafn- greindum kaupanda og leigja ţćr svo af honum til tuttugu ára.

Viđ lok leigusamningsins mun Orkuveitan eiga kauprétt ađ eigninni. Ţá verđur Orkuveitan búin ađ greiđa tvöfalt söluverđiđ  í leigu og reiđir svo fram kaupverđiđ í ţriđja sinn til ađ eignast húsiđ. Er ţetta ekki tćr snilld?

Ţetta er sama trixiđ og viđskiptamódeliđ sem Alfređ Ţorsteinsson notađi ţegar hann seldi Finni Ingólfssyni Framsóknarbróđur sínum alla orkumćla Orkuveitunnar, til ţess eins ađ leigja ţá af honum aftur. Orkuveitan greiđir Finni núna andvirđi allra mćlana á nokkurra mánađa fresti.

Hvernig ćtli vćntanlegir kaupendur séu ađ ţessu sinni tengdir eđa venslađir ţeim sem ákveđa ţessa vitleysu?


mbl.is Orkuveitan selur höfuđstöđvarnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Axel Jóhann; ćfinlega !

Hugsađu ţér; hvers lags óskapnađur ţetta er orđinn.

Annađ var uppi á teningi; ţegar Jóhannes heitinn Zoega, fyrrv. Rafveitustjóri - og ţeir hinir, gömlu mennirnir hugsuđu um veitu stofnanir nágranna okkar, Reykvíkinga, eins og ţeir ćttu sjálfir, en gjörsneyddir gróđahyggju og markađs brjálsemi frjálshyggju Kapítalismans, algjörlega.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, vestur yfir fjallgarđ /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.1.2013 kl. 21:56

2 identicon

Ţađ sem skelfilegast er, ađ enn eru fólk viđ völd sem hugsar svona og er tilbúiđ ađ framkvćma ţetta bara sí svona !

Núna er ţađ ađ koma í ljós eđ einkavinavćđingin var ekki bara hugsanagangur, ţađ var ekki borguđ eina einasta króna í sölu ríkisfyrirtćkja til vildarvina !  Nýjasta dćmiđ er Skifti eigandi Símans og fleiri fyrirtćkja.

Enn er veriđ ađ nota lífeyrissjóđi  til ađ vildarvinir komist yfir fyrirtćkiđ.  Ţetta er gert međ ađild Framtakssjóđs Íslands ţar sem Brynjólfur Bjarnason er framkvćmdastjóri.

JR (IP-tala skráđ) 25.1.2013 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband