Ţvílíkt bull og vitleysa!

Ţađ hefur veriđ vaxandi ţrýstingur í kerfinu ađ sjúklingum hverskonar og hvađanćva af landinu sé gert ađ sćkja ţjónustu og lćknishjálp til Reykjavíkur.

Sparnađi og niđurskurđi er boriđ viđ sem höfuđástćđu ţess. Ekki hefur veriđ sýnt fram á í hverju sparnađurinn liggur í heildarmyndinni. Flutningar á sjúklingum, auđar skurđstofur og ónotuđ tćkni og ónýttur mannafli úti á landi kostar sitt.

Ég var 1966, níu ára gamall, skorinn upp viđ botnlangabólgu á Hérađshćli A-Húnavatnssýslu á Blönduósi af hérađslćkninum ţar Sigursteini Guđmundssyni, ađstođarlćki hans og hjúkrunarliđi á spítalanum. Uppskurđurinn tókst eđlilega međ mestu ágćtum. Ţetta var einfaldlega hlutverk lćkna og hjúkrunarfólks ţá og fórst ţeim vel úr hendi.

Enginn talađi ţá um ađ ódýrara yrđi ađ flytja mig suđur ţví ekki vćri ástćđa til ađ leggja uppskurđ fyrir starfsliđ Hérađshćlis A-Húnavatnssýslu svo ţađ gćti tekiđ í spil á međan uppskurđurinn fćri fram fyrir sunnan. Eđlilega, ţví engum datt slík víđáttu vitleysa í hug ţá. En síđan ţá höfum viđ eignast svo mikiđ af gáfuđu fólki ađ ţađ er ekki grín. 

Nú er allt sagt sérhćft, lćknar virđast ekki vera lćknar lengur heldur einhverskonar „sérfrćđingar“, hver á sínu sviđi. Einn kíkir upp í nef annar upp í leggöng sá ţriđji upp í „rectum“ o.s.f.v. og slíkir snobbpinnar starfa helst ekki utan Reykjavík hundrađ og eitthvađ. Ţvílík helvítis della.

Ţađ er nauđsynlegt af mínu viti ađ prufukeyra svona miđlćgt heilbrigđiskerfi í smá tíma og ţá međ öfugum formerkjum ţannig ađ sjúklingum af höfuđborgarsvćđinu vćri gert ađ leita til Vestmanneyja, Ísafjarđar, Hólmavíkur, Egilstađa eđa á önnur „krummaskuđ“ međ alla ţjónustu sem kallar á meira en pillur og plástra.

Ţađ kynni ađ kalla á endurútreikning á sögđum sparnađi viđ slíkt miđlćgt fyrirkomulag. Ţađ kćmi ţá sennilega í ljós viđ útreikning snillinganna ađ mun dýrara vćri ađ flytja sjúkling norđur en ađ flytja sama sjúkling suđur. 


mbl.is Barnshafandi í Eyjum fćđi í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta er algjörlega ađ verđa óţolandi ástand.  Nú er talađ um ađ rífa nýjar skurđstofur á Suđurnesjum vegna ţess ađ ţćr eru ekki notađar.  Og ef menn frá vilja sínum framgengt um nýtt hátćknisjúkrahús, ţá verđur öllum heilsugćslustofnunum á landsbyggđinni lokađ vegna fjárskorts.  Eins og ţú segir ţađ kostar heilmikla peninga ađ flytja fólk milli stađa, fyrir utan ađ ţađ missir af nćrveru ćttingja og vina, ţegar mest er ţörfin.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2013 kl. 11:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held Ásthildur ađ gáfumennirnir hafi alveg gleymt ađ setja tilfinningar sjúlkinga og ađstandenda ţeirra inn í reikniformúluna eđa hreinlega tekiđ ţćr og ađra ţćtti út ţegar niđurstađan varđ önnur en ţeir kusu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.2.2013 kl. 12:23

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ lítur svo sannarlega út fyrir ţađ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2013 kl. 12:29

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ hljómar dulítiđ öfugsnúiđ á sama tíma og varla má orđiđ snerta viđ glćpamönnum í gćslu og refsingu af ótta viđ ađ ţađ róti tilfinningum ţeirra um of.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.2.2013 kl. 12:33

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm ţađ er ýmist í ökla eđa eyra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2013 kl. 13:34

6 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ekki myndi ég vilja búa í Eyjum núna. Mađur hefur nú nógu miklar áhyggjur eins og er, ţótt ţađ eru enn 9-10 vikur í setta dagsetningu hjá mér.

Hvađ ef einhver kona fer af stađ langt fyrir tímann og ţarf kannski á bráđakeisara ađ halda? Tala nú ekki um ađ veđriđ verđi međ ţeim hćtti ađ ómögulegt sé ađ sćkja konuna međ sjúkraflugi. Hvađ ţá? Tough shit?

Hvenćr ćtla ţeir ţarna í heilbrigđisráđuneytinu ađ rífa höfuđiđ útúr rassgatinu á sér, hysja upp um sig brćkurnar og líta ađeins á ţessar reikniformúlur? Allur ţessur flutningur fram og til baka međ sjúklinga er ekki ađeins meira álag og kostnađur fyrir heilbrigđiskerfiđ, heldur líka sjúklingana. Nógu mikiđ er nú álagiđ á LSH eins og er, og varla á ţađ bćtandi.

Ég veit ekki hvernig ţeir fá út ţennan sparnađ, grunar mig ađ heilbrigđisráđherra hafi séđ hann í draumi, ţví ţetta á sér enga stođ í raunveruleikanum.

Ég ćtla bara ađ ţakka fyrir ađ búa ekki úti í Eyjum. Ég vil ekki ímynda mér hryllinginn ef eitthvađ vćri nú ađ barninu mínu og ég kćmist hvorki lönd né strönd.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 18.2.2013 kl. 14:12

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er óţolandi tilhugsun ađ ţjónusta sé svona mikiđ skert á landsbyggđinni, og ţađ á vakt norrćnu velferđarstjórnarinnar, kann ekki góđri lukku ađ stýra. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.2.2013 kl. 16:03

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţessi miđlćga heilbrigđisstefna er ekki uppfinning núverandi stjórnar, ţó ótrúlegt sé! Hún er mun eldri.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.2.2013 kl. 16:25

9 Smámynd: Marteinn Sigurţór Arilíusson

Sammála hverju orđi hjá ţér Axel.

Marteinn Sigurţór Arilíusson, 18.2.2013 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband