Réđ notkun strćtó og matreiđslubóka vali páfa?

Er ţađ tákn um einhverja sérstaka auđmýkt og fórnfýsi ađ nota almenningssamgöngur, taka strćtó í vinnuna? Telst ţađ orđiđ til kraftaverka ađ malla sjálfur ofan í sig matinn?

Ef ţetta tvennt gerir Jorge Bergoglio, nýkjörinn páfa,  sérstaklega hćfan til ađ gegna stöđu páfa, ţá má ţađ sama segja um hundruđ milljóna manna sem gera nákvćmlega ţađ sama hvern dag ársins.

Kardínálarnir sem völdu páfann voru sannarlega ekki ađ hugsa um strćtóferđir eđa mataruppskriftir ţegar ţeir völdu hann. Ţeir völdu einfaldlega ţann úr sínum hópi sem ţeir töldu líklegastan til ađ standa fastast gegn allri hugsanlegri tilslökun á íhaldssemi  og forneskju kaţólsku kirkjunnar.

Ţeir völdu, eins og alltaf, ţann afturhaldssegg sem ţeir töldu líklegastan ađ standa áfram gegn mannréttindum minnihlutahópa, sem kaţólska kirkjan hefur fram ađ ţessu úthrópađ sem útsendara djöfulsins.

Vegir Guđs, eđa réttara sagt ţeirra sem túlka hans vilja, eru sannarlega órannsakanlegir.

  
mbl.is Auđmjúkur páfi tók strćtó í vinnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ég hef ekki bara eldađ matinn, heldur keypt í hann líka og tók strćtó báđar leiđir..

hilmar jónsson, 14.3.2013 kl. 13:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ erum ţá báđir hćfir páfar Hilmar ef frá er taliđ helvítis afturhaldiđ og íhalssemin.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2013 kl. 14:00

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Já, en ţađ má nú öppdeita sig..

hilmar jónsson, 14.3.2013 kl. 14:12

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ hleypur ţá sannarlega á snćriđ hjá konum, eđa... ef til vill er ţađ einmitt ţess vegna sem ţćr eru útilokađar frá karlaveldinu í Vatikaninu.  Viđ bćđi eldum, kaupum í matinn og ferđumst oft í strćtó

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.3.2013 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband