Glćpur og refsing

Mađur einn gengur út úr verslun međ flatskjá án ţess ađ greiđa fyrir gripinn og hann er í framhaldinu dćmdur í fangelsi fyrir verknađinn.

dream-tm_821735Ţađ auđvitađ eđlilegt, en giska broslegt í ljósi ţess ađ nýríki ađalinn sem gekk út úr hruninu međ milljarđa ef ekki tug- milljarđa af misjafn- lega fengnu fé í vasanum fćr hinsvegar ađeins vinalegt klapp á bakiđ og góđar kveđjur; „Hafiđ engar áhyggjur kćru vinir, viđ afskrifum bara ţetta lítilrćđi!“

Ţeir  hinir sömu fá auk ţess í flestum tilfellum ađ halda öđrum „eigum“ sínum  á međan sömu kröfuhafar passa vel uppá ađ gengiđ sé út í hvert horn eftir eigum alţýđunnar.

   ** Klikkiđ á myndina til ađ stćkka hana.


mbl.is Gekk út međ flatskjá án ţess ađ greiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband