Skítlegt eđli íhaldsins

Ţađ er skítlegt ţetta úrspil Sjálfstćđisflokksins, ađ senda Sigurđ Guđmundsson fyrrverandi landlćkni út af örkinni til ađ reyna ađ bjarga flokknum frá frekara fylgishruni međ ţví ađ láta hann hrópa á auknar fjárveitingar í heilbrigđiskerfiđ.

Aukiđ fjármagn í heilbrigđismálin er auđvitađ hiđ besta mál eitt og sér, ef ekki vćri fyrir ţá stađreynd ađ hér er ţađ Sjálfstćđisflokkurinn sem talar og meinar nákvćmlega ekkert međ ţví sem hann segir.

Ţađ er og hefur lengi veriđ draumur Sjálfstćđisflokksins ađ rústa heilbrigđiskerfinu í núverandi mynd og koma á kerfi ađ Bandarískri fyrirmynd ţar sem efnahagur sjúklinga rćđur alfariđ ţeirri ţjónustu og međferđ sem ţeir fá. Nú er lag ađ ţeirra mati, ţađ og ekkert annađ ćtla ţeir sér, komist ţeir til valda. 

Í ţví ljósi er ţetta örvćntingarútspil giska broslegt og ekki til fylgis falliđ.


mbl.is Farin fram af bjargbrúninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţú ert alveg úti á túni ţarna, félagi

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.4.2013 kl. 04:25

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ţessi söguskýring ţín Axel er athyglisverđ enda mjög einkennilegt ef bjarga á öllu rétt fyrir kosningar.

Ţví miđur hefur ţróun landsmála fariđ í auknum mćli í stöđug átök og aukiđ sundurlyndi ţjóđarinnar. Ţađ sýnir sig í nauđaómerku máli sem kennt hefur veriđ viđ Icesave. Alltaf var ljóst ađ yfirgnćfandi líkur vćru á ađ ţar yrđi góđ lending, m.a. vegna ţess ađ útistandandi skuldir Landsbankans innheimtust betur en fyrst var áćtlađ. Mun alvarlegra er Magma máliđ sem grefur undan forrćđi Íslendinga á náttúruauđlindum Reykjanessskagans. Af hverju Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn beittu sér ekki fyrir ţví ađ koma í veg fyrir ađ erlendur braskari eignađist stóran hlut í Orkuveitu Suđurnesja var kannski af ţví ađ ţeir bera meiri virđingu fyrir bröskurum en íslensku ţjóđinni.

Um framtíđ Reykjaness hefi eg ritađ hugleiđingu á blogginu mínu.

Góđar stundir.

Guđjón Sigţór Jensson, 4.4.2013 kl. 06:09

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég setti nú bara alls ekkert samasem merki ţarna á milli tel ljóst ađ ţađ ţarf pening í heilbrigđismálin, en sé ekki hvernig Sigurđur á bjarga D međ ţví ađ tala um ţetta, ţetta er sannleikurinn alveg burtséđ frá ţví hvađa flokk mađur kemur til međ ađ kjósa.

Ásdís Sigurđardóttir, 4.4.2013 kl. 11:31

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kosningabaráttan verđur ekki bara óvćgin og hörđ hún verđur trúlega leđjuslagur af grófustu gerđ.

Sjálfstćđisflokkurinn er í kreppu, hvernig sem á ţađ er litiđ. Hann er ađţrengdur úti í horni, niđurlćgđur og illa til reika. 

Alltaf ţegar Sjálfstćđisflokkurinn er í slíkri ađstöđu í kosningabaráttu verđur allt leyfilegt , áróđurinn verđur skítlegur og persónulegur ţví tilgangurinn einn verđur látin helga međaliđ.

Í síđustu kosningum fékk Sjálfstćđisflokkurinn verstu útreiđ flokksins frá upphafi. En eftir 4 ára stjórnarandstöđu í verstu kreppu Íslandsögunnar međ óvinsćla ríkisstjórn viđ völd, gengur flokkurinn til kosninga og mćlist samt međ enn minna fylgi en í síđustu kosningum. Enginn hefđi trúđađ ţví ađ óreyndu ađ ţetta vćri hćgt. 

Ţetta er klárlega Íslandsmet ef ekki heimsmet. Skíringin er einföld Allt síđasta kjörtímabil stundađi flokkurinn skemmdarverk, reyndi ađ spilla öllu sem var hćgt ađ spilla. Sjálfstćđismenn ćttu svona einu sinni ađ spyrja sig hvort ţađ geti veriđ ađ ástćđu fylgisleysis sé ađ leita í ţeirra eigin ranni í stađ ţess ađ benda á ađra.

Gunnar svona í alvöru, hvor okkar er úti á túni ráđvilltur og skjálfandi, ég eđa flokkurinn ţinn?

Takk fyrir ágćtt innlegg Guđjón.

Ásdís, Sjálfstćđisflokkurinn er í kreppu og ţarf nauđsynlega gott innslag. Hvađ vćri ţá heppilegra til ţess bćta ímyndina en ađţrengd heilbrigđisţjónustan, ef ekki vćri fyrir ţann stóra galla ađ allir vita hvernig íhaldiđ sér fyrir sér heilbrigđiskerfi landsins í framtíđinni. Ţeir vilja ţađ feigt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2013 kl. 12:34

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég veit ţeir eru í skítakreppu og bara gott á ţá, en ég sé ekki ađ ţađ geti veriđ ţeim neitt sérstaklega til uppdráttar ađ styđja heilbrigđiskerfiđ, vona bara ađ allir styđi ţađ.

Ásdís Sigurđardóttir, 4.4.2013 kl. 12:45

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Axel. Ţađ kom fram á ţessum fundi, ađ í fyrsta skipti í mjög langan tíma hefđi ekki veriđ skoriđ niđur hjá Landsspítalanum ţetta áriđ, ef ég hef skiliđ rétt.

En í mörg ár fyrir hrun hefđi veriđ skoriđ niđur og sparađ í ţessum spítalamálum, (ef ég hef skiliđ rétt). Eftir ţeim upplýsingum ađ dćma var sparađ hćttulega mikiđ á góđćrisárunum, á vakt Sjálfstćđisflokksins. Var ţađ međvitađ verklag Sjálfstćđisflokksins og valdstjórnarinnar á baksviđinu, til ađ knýja fram byggingu nýja hátćknisjúkrahússins? Ég bara spyr?

Ţađ lítur nefnilega ţannig út, frá sjónarhorni gagnrýnandans óháđa!

Ţađ er mikilvćgt ađ gagnrýni sé óvćgin, hárbeitt og umfram allt sanngjörn, og eins rétt og vitneskja og upplýsingar gefa tilefni til hverju sinni.

M.b.kv.  

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.4.2013 kl. 01:45

7 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Varđandi sjónarmiđ Önnu og fleiri hér á undan ţá verđum viđ ađ skođa markmiđ Sjálfstćđisflokksins í ađdraganda bankahrunsins: Stefnan var ađ einkavćđa sem mest og heilbrigđismálin áttu ekki ađ vera undanskilin. Ţess vegna var skoriđ óhóflega niđur, jafnvel í „góđćrinu“, međ ţađ ađ markmiđi ađ gefa einkavćddri heilbrigđisţjónustu forskot. En vinstri menn voru og eru enn tortryggnir gagnvart einkavćđingu og ţá sérstaklega heilbrigđiskerfinu.

Einkavćđingaráform Sjálfstćđisflokksins féll sem spilaborg og fall hennar var mikiđ.

Vinstri menn vilja leggja áherslu á samneyslu, ţ.e. međ beinum sköttum sem viđ greiđum í rekstur ţjóđfélagsins til ađ ţjóna öllum landsmönnum án tillits til efnahags en ekki einungis ţeim ríku međ betri ţjónustu og hćrra ţjónustustigi. Ţarna er vćntanlega ţađ sem ţjóđin er ađ átta sig á, loksins. Sjálfstćđismenn hafa sýnt af sér ađ í stađ „stétt međ stétt“ á efnahagur einstaklingsins ađ vera grundvöllur ađ ţeirra mati fyrir frambođi og eftirspurn vöru og ţjónustu, ţ. á m. heilbrigđisţjónustu. Vinstri menn vilja hafa ţjónustustigiđ sem jafnast og ađ allir fái ađ njóta á sanngjörnu verđi.

Góđar stundir.

Guđjón Sigţór Jensson, 5.4.2013 kl. 17:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.