Minning

Bostonborg hefur undanfarna daga veriđ í sannkölluđu umsátursástandi og íbúarnir skelfingu lostnir og nánast í felum frá ţví hryđjuverkiđ var framiđ ţar fyrir nokkrum dögum. Ţađ er umhugsunarefni ađ ađeins tveimur mönnum skuli hafa tekist ađ setja Bandaríkin gersamlega á hliđina í nokkra daga.

Óhćfuverk ţessara tveggja manna var skelfilegur atburđur og enginn ćtti ađ ţurfa ađ eiga slíkt yfir höfđi sér. Bandaríkjamenn hljóta ţví, í ljósi ţeirrar skelfingar sem ţessir tveir hryđjuverkamenn ollu í samfélaginu í Boston og reyndar Bandaríkjunum öllum, ađ íhuga hvernig íbúum ţeirra landa líđur, ţar sem Bandaríkin telja sig ţurfa ađ fara um „frelsandi hendi.“

Í borgum og sveitum Afganistan og annarra landa eru ţađ ekki bara tveir menn á ferđ međ heimagerđar sprengjur sem ógna lífi, heilsu og sálarró íbúanna. Nei ţar fer um her manna eyđandi hendi, útbúinn hátćkni morđtólum bćđi í lofti og láđi og láta sprengjum og skotum rigna yfir allt sem fyrir verđur, ţjóni ţađ  „verkefninu“.

Manntjóniđ í hryđjuverkinu í Boston, ţó skelfilegt sé,  er vart í frásögur fćrandi í samanburđi viđ manntjóniđ í flestum „frelsisađgerđum“ Bandaríkjahers. Ekki eru nema tvćr vikur síđan tvćr konur og tíu börn voru myrt í loftárás herja NATO í Afganistan.

Ţess varđ ekki vart ađ ţađ raskađi ró nokkurs manns í Boston eđa annarstađar ţar vestra.


mbl.is Íbúar Boston í spennufalli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ţess varđ ekki vart ađ ţađ raskađi ró nokkurs manns í Boston eđa annarstađar ţar vestra."

Varstu fluga á vegg á hverju einasta heimili í Boston og ţar vestra? Rosalega ertu öfluđur mađur!

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 11:11

2 identicon

rosalega ert ţú flink ađ snúa utur ţví sem Axel er ađ segja Elín

http://www.prisonplanet.com/fbi-ignores-men-with-backpacks-at-scene-of-boston-bombings.html

Helgi Armannsson (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 11:19

3 identicon

Já,ţađ er ótrúleg hrćsni sem felst í fréttaflutningi (ekki síst heilaţvottastöđva íslensku miđlanna) og međferđ ţessara mála í USA.

Međ fullri virđingu fyrir öllum ţeim sem hafa farist og ađstandendum sem tengjast árásum í USA fyrr og síđar,ţá er ekki hćgt annađ en ađ staldra viđ ţađ,ađ til dćmis ţegar World Trade Center var sprengt niđur ţá er okkur sagt ađ um ţađ bil 3000 manns hafi farist,í kjölfariđ fóru herir USA inn í Írak og Afganistan og drápu ţar tugir og hundruđi ţúsunda,en bandaríkjamenn hafa alltaf lag á ţví ađ gera atburđi heimafyrir sorglegri en ţađ sem ţeir hafa gert öđrum annars stađar.

Kristján (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 11:26

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Elín, nei ég var ekki fluga á vegg ţar vestra frekar en ţú. En ţögn fjölmiđla ţar vestra um ţennan atburđ var svo ćrandi hávćr ađ ţađ heyrđist jafnvel hingađ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 11:34

5 identicon

Ţađ er rétt hjá ţér Axel. Viđ skulum gera skýran greinarmun á stjórnvöldum/fjölmiđlum og almenningi.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 11:35

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei Elín, ţađ er ekki hćgt ađ gera skýran greinarmun á almenningi, stjórnvöldum og fjölmiđlum.

Almenningur getur hvorki ţvegiđ hendur sínar af stjórnvöldum eđa fjölmiđlum. Almenningur kýs yfir sig stjórnvöldin og hvađ gera fjölmiđlar annađ en klifa á ţeim fréttum sem ţeim gengur best ađ selja almenningi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 11:54

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ţitt innlegg Helgi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 11:55

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tek undir ţetta Kristján.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 11:56

9 identicon

Hvernig geturđu veriđ viss um ađ almenningur hafi kosiđ yfir sig stjórnvöld? Ertu líka fluga á vegg í talningarherbergjum víđs vegar um heiminn? Ţú ert magnađri en ég hélt.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 12:00

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hefur ţú heyrt talađ um ţing- og forsetakosningar Elín? Í slíkum fyrirbrigđum eru ţingmenn og forseti valdir - af ţjóđinni - til ađ fara međ löggjafarvaldiđ og framkvćmdavaldiđ.

Ertu viljandi ađ leika ţig fífl?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 12:05

11 identicon

Hefđirđu veriđ ánćgđari ef ţjóđin hefđi valiđ repúblikana? Hvernig hafa vinir ţínir í Framsóknarflokknum ţađ?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 12:07

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er pottţétt ekki sá eini sem hefur ekki hugmynd um ţađ Elín hvar ţú ert stödd á túninu og hvort ţú ert ađ koma eđa fara.

Ég ćtlađi ađ spyrja hvort ţú vćrir drukkin, en sleppi ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 12:15

13 identicon

Nei, ţú ert pottţétt ekki sá eini sem ćtlar ađ kjósa Framsókn. Allsgáđur vćntanlega?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 12:19

14 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Er veriđ ađ ráđast á pistilinn eđa höfundinn, Elín?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 20.4.2013 kl. 12:32

15 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já, ţađ er runnin af mér Framsóknarvíman, hún stóđ stutt, 0.34 sek.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 12:33

16 identicon

Ţađ er nú gott ađ heyra Axel.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 20.4.2013 kl. 12:44

17 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er örugglega gott, í sjálfu sér, Elín, en pottţétt ekki fyrir ţig og ţinn flokk. Svo sjúkur verđ ég vonandi aldrei.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 13:12

18 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, gott ef umrćdd Elín hefur ekki einmitt gagnrýnt ađra harđlega fyrir nákvćmlega ţađ sama.

En ţetta er í góđu lagi mín vegna, hún rispar mig ekki međ ţessu, ađeins sig sjálfa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.4.2013 kl. 13:22

19 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Já Axel. Ţađ er alveg ótrúlegt ađ fylgjast međ fjölmiđlaleikritum hvítflibba-glćpaelítu heimsins. Almenningur lćtur blekkjast, ţrátt fyrir alla "siđmenntina"!

Nú er valdiđ hjá fjölmiđlafólki ađ neita ađ taka ţátt í ţessum mútu-fjölmiđlalygavef um allan heim, og svo er ađ sjálfsögđu mesta og öflugasta valdiđ hjá samstöđu almennings, ađ sjá í gegnum fjölmiđla-heilaţvottinn og bulliđ! Hver vill lifa í svona spilltum og vondum heimi?

Ísland hefur nú stundum veriđ kallađ litla Ameríka, og ekki ađ ástćđulausu.

Stórveldi verđa nú tćplega til án bankamafíu-ofbeldis-stjórnar, eđa hvađ? Hvađ segir sagan? Hvađan komum viđ, og hvert erum viđ ađ fara?

"Af hverju gerđi enginn neitt til ađ stoppa ţetta", var spurt eftir ađ upp komst um hryllinginn í seinni heimsstyrjöldinni?

Af hverju gerir enginn neitt til ađ stoppa ţetta núna?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 21.4.2013 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband