Yfirklór og aflúsun

Forsćtisráđherra bođar skipan nefndar sem hafi ţađ eina hlutverk ađ ritskođa skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis um Íbúđalánasjóđ í ţeim tilgangi ađ „leiđrétta“ meintar „villur“ í skýrslunni til ađ aflúsa Framsóknarflokkinn af ţví klúđri öllu.

 

ritskođun framsóknarGrćni liturinn á flokkskírteinum „grandvarra“  nefndarmanna verđur örugglega hrein tilviljun. Nefndin verđur ađ sjálfsögđu  vel búin ađ heiman međ vönduđum pappírstćturum og digrum yfirstrikunarpennum.

 

Eftir hreingerninguna verđur skýrslan ađ vonum stutt og viđráđanleg lesning fyrir alla međal Sigmunda.

 

Ekki ţarf ađ efa ađ svo góđur rómur verđi gerđur ađ störfum nefndarinnar ađ henni verđi í framtíđinni falin fleiri „hreingerningar verkefni“  viđ endurritun á spillingarsögu Framsóknar. Ţađ verđur mikil og örugg framtíđarvinna.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er magnađ ađ ţađ skuli vera mikilvćgara ađ skođa og laga ţessa skýrslu frekar en ađ vinna á ţeim vanda sem íls stendur fyrir.

Eins og ţú kemur inn á ţá lítur ţetta svolítiđ út eins og ţađ eigi ađ draga klósettpappírinn í gegnum skýrsluna til ađ ţrífa upp skítinn sem tengist framsókn og ţađ verđur stórmerkilegt ađ sjá hvernig ţeir eiga eftir ađ vinna ţetta og hver niđurstađan á eftir ađ vera.

Spurning hvort ţađ sé ekki rétt ađ viđ fáum nefnd til ađ laga niđurstöđu síđustu kosninga ţar sem ţađ fór augljóslega eitthvađ úr böndunum ţar.

Hallgrímur. A. (IP-tala skráđ) 11.7.2013 kl. 00:14

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđur punktur, Hallgrímur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.7.2013 kl. 06:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband