Náttfatapartý

organic-cotton-red-elephant-pyjamas_previewEkki veit ég hvort ţađ er mafíutengt en ţađ er hreint ekki óalgengt hér í Grindavík ađ sjá fólk í náttbuxum á opinberum vettvangi.

 

Ţađ virkar örlítiđ stuđandi,  ađ sjá konur úti í búđ málađar og vel tilhafđar ofan mittis, en í náttbuxum og bangsainniskóm neđan ţess. Rétt eins og neđriparturinn sé enn sofandi heima.

 

Eđa ađ sjá togarajaxl mćta, í slabbi um hávetur, í karlagrobbspjall á Olís árla morguns, íklćddan svörtum leđurjakka og rauđum náttbuxum međ litlum svörtum fílamyndum og međ inniskó á fótum.

 

En kannski er Ísland svona í dag.

 

 

 


mbl.is Handtekinn á náttfötunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Hahaha.

hilmar jónsson, 27.7.2013 kl. 12:53

2 identicon

Ţú verđur ađ passa ađ klćđa ţig betur á veturnar ţegar ţú ferđ í ţessar Olís-ferđir :)

Ertu ekki annars klár í nćstu 18 ?

Hallgrímur. A. (IP-tala skráđ) 27.7.2013 kl. 15:22

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er allur ađ koma til, Hallgrímur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2013 kl. 20:26

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ég hef ekki orđiđ var viđ ţessa náttfatatísku hérlendis.  Hinsvegar er ég iđulega ađ rekast á fólk svona klćtt í stórmörkuđum í Bandaríkjunum.  Einkum í Suđurríkjunum.  Sumir eru ekki einu sinni í náttfötum heldur einungis á nćrbuxum og hlýrabol.  

Jens Guđ, 29.7.2013 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.