Nei Ólína, nei!

Ólína ţú átt eflaust eftir ađ sćkja um önnur störf í framtíđinni. Gerđu ţví sjálfri ţér greiđa, láttu kyrrt liggja! Oftast er ţađ betra.

Ef ekki, ţá skerpir ţú ađeins á ţeirri neikvćđu ímynd sem ţú virđist hafa skapađ ţér, međ réttu eđa röngu.

 

Ólína, ţetta er skrifađ af góđum hug til ţín og ţinna međ von um gćfuríka framtíđ.

 

 


mbl.is Ólína íhugar dómstólaleiđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha, hverjum hefđi komiđ til hugar ađ ţetta yrđi e-đ mál?

Surprise (IP-tala skráđ) 23.10.2013 kl. 19:45

2 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Mér sýnist ekkert í kortunum sem ávinningur vćri ađ fara berjast um eitthvađ.

Stundum er betra ađ láta kyrrt liggja. Nema eitthvađ sé auđsćtt í máli og nauđsynlegt ađ fylgja ţví eftir. Stundum er hćgt ađ skađa sig međ málarekstri.

Ţannig ađ ég er ţér sammála Axel.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 23.10.2013 kl. 20:11

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er megn skítalykt af ţessu máli.  Stćkjan er mest af rektor, sem býđur ţađ erfiđa hlutverk ađ rökstyđja af hverju hann gekk gegn tveim atkvćđagreiđslum matsmanna um hćfi umsćkjenda, samdi nýjar leikreglur, og stofnađi til nýrrar matsgerđar um hćfi umsćkjanda til ađ geta fariđ gegn hćfismati og ráđiđ umsćkjanda sem féll út í fyrstu umferđ.

Ţađ verđur gaman ađ sjá ţann rökstuđning.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.10.2013 kl. 20:30

4 identicon

Viđ skulum halda einu á hreinu , ţađ er veriđ ađ auglýsa starf á Akureyri.

Ţar rćđur Samherji öllu !             Allt annađ er aukaatriđi !

Líka innan Háskóla á Akureyri !

JR (IP-tala skráđ) 23.10.2013 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband