Refsing viđ hćfi

 

Ţađ er skiljanlegt ađ gyđingum sé lítt skemmt yfir ţessum fréttum.

Heinrich Müller og ađrir nasistar komu fram viđ gyđinga eins og hunda, bćđi lifandi og látna. Er ţađ ţví ekki refsing viđ hćfi ađ Heinrich Müller skuli,  frá hans eigin sjónarhóli, hvíla í „hunda grafreit“?

Hann sjálfur hefđi  í lifanda lífi tćplega getađ ímyndađ sér verra hlutskipti.

 

 


mbl.is Nasistaforingi hvílir innan um gyđinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband