Draumi íhaldsins, martröđ kjósenda, hafnađ

Samkvćmt ţessari skođanakönnun tekur Björt framtíđ viđ keflinu af Besta flokknum sem kjölfestuflokkur í Reykjavík. Íhaldiđ tapar aftur á móti fylgi, öfugt viđ vonir ţess eftir hrekkjavökuútspil borgarstjórans.

Ţađ er verulega illa komiđ fyrir íhaldinu ţegar ţađ viđurkennir beinlínis ađ helsta von ţess í borginni, sé  ađ ađrir bjóđi ekki fram. Ţví er hćtt  viđ ađ ţessi tíđindi dragi verulega úr fagnađarlátum íhaldsbloggara, sem hafa ekki vatni haldiđ eftir ađ ákvörđun Jóns Gnarr varđ opinber. Íhaldsbloggin hafa nánast veriđ ađ springa af  monti og fögnuđi  yfir ţeirri undarlegu rökvillu ađ viđ brotthvarf Besta flokksins myndi „flokkurinn eini og sanni“, eftir langa mćđu,  aftur ná meirihluta í borginni.

Borgarbúar hafna alfariđ ţeirri martröđ.


mbl.is Björt framtíđ fengi sex í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi...

Skúli (IP-tala skráđ) 1.11.2013 kl. 09:28

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Já, sjallar eru í örvćntingarsjokki. Ţeir eru smátt og smátt ađ feisa ţađ ađ borgarbúum hugnast allt betur en stađnađur klíkuflokkur silfurskeiđunga.

hilmar jónsson, 1.11.2013 kl. 12:03

3 identicon

Eđa var Jón ekki svona frábćr, bara međ svona uppá punt

fyrst öllum er sama hvort hann er međ eđa ekki?

Grímur (IP-tala skráđ) 1.11.2013 kl. 12:10

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Engu máli virđist skipta, ađ Jón Gnarr&Co hafi aukiđ beinar skuldir borgarinnar um hálfan milljarđ á mánuđi alla sína dýrđardaga í embćtti. Draumurinn vćri nú bara ađ stöđva ţađ ferli.

Ívar Pálsson, 1.11.2013 kl. 12:49

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Grímur, ég hef ekki séđ ađra en blađafulltrúa íhaldsins og tvö eđa ţrjú önnur helsjúk íhöld útskýra ţetta međ ţví ađ ekkert muni um Jón. Ef ţađ er rétt hjá ţeim ţá  eru ţeir um leiđ ađ viđurkenna ađ greinilega  -sé allt betra en íhaldiđ!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2013 kl. 12:49

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég gef lítiđ fyrir ţćr hundakúnstir Ívar, ţegar pólitískir andstćđingar reyna reikna hvorn annan til helvítils og til baka aftur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.11.2013 kl. 13:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband