Í dauđans hasti

Fimm hreindýr drápust ţegar ekiđ var á ţau í „mikilli ţoku“. Niđ dimm ţoka er ekki beinlínis kjörađstćđur fyrir hrađakstur, akstur á ţeim hrađa ađ dugi til ađ drepa fimm hreindýr. 

Sumir virđast alltaf aka á sama hrađa, sama hverjar ađstćđurnar eru, rétt eins og auglýstur hámarkshrađi sé gildandi lágmarkshrađi.  Ţađ er uggvćnlegt tilfinning ađ aka eftir Reykjanesbrautinni, í hríđarmuggu og afar takmörkuđu skyggni, á ţeim hrađa sem hćfir ađstćđum, ţegar bíllinn hendist skyndilega til, ţegar ţeir ökumenn sem valdiđ hafa  taka  framúr á hrađa símskeytis.

Ţađ er orđiđ langt síđan ég tók bílprófiđ en mig minnir ađ ţađ standi í umferđarlögunum eitthvađ á ţá leiđ ađ aka beri eftir ađstćđum hverju sinni og ekki hrađar en svo ađ hćgt sé ađ stöđva bifreiđina á ţriđjungi ţeirrar vegalengdar sem auđ er og hindrunarlaus framundan.  

En sú regla er auđvitađ ađeins fyrir ţá sem eru ekki ađ flýta sér.


mbl.is Fimm hreindýr drápust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég fer nokkuđ mikiđ um Reykjanesbrautina og alltaf verđ ég jafn hissa ţegar ég er ađ "dóla" á rétt um 90 km hrađa ţá er svoleiđis strollan af bílum sem fer framúr mér og ég er látinn vita af ţví ađ ég sé fyrir.  Jafnvel ţegar ţađ er "kafaldsfćri á "brautinni" ţá fljúga menn framúr og svo eru menn kjaftbit á ţví ađ ţeir fljúgi útaf.  Flestir virđast aka allan ársins hring eins og ţađ sé hásumar og bestu ađstćđur.  Ég hef veriđ á ferđinni í blindbil og nokkuđ mikilli hálku, var  ađ koma úr Reykjavík, um leiđ og tvöfaldi kaflinn tók viđ fóru nokkrir bílar framúr mér og rétt viđ Hvassahraun voru tveir bílar utan vegar, ţađ var í lagi međ fólkiđ í bílunum og beiđ ţađ bara í bílnum hjá mér ţar til lögreglan kom á stađinn.  Svo var einn bíll utan vegar og á hvolfi rétt fyrir vestan Kúagerđi en sá bíll var mannlaus ţegar ég kom ađ.

Jóhann Elíasson, 22.12.2013 kl. 11:26

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir sem geta ekiđ á öđru hundrađinu í 30 metra skyggni eđa minna hljóta ađ vera útbúnir einhverskonar leđurblöku ratsjá.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.12.2013 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband