Góđ kalkúnafylling - allt sem ţarf

Flestir sem á annađ borđ leggja ţađ á sig ađ éta kalkún eru sammála um ađ góđ fylling í fuglinn sé algerlega ómissandi. Ţetta er dagsatt og svipar mjög til naglasúpuuppskriftarinnar góđu, ţar sem  öll aukaefnin í súpuna eru algerlega ómissandi ef eitthvađ á ađ verđa úr súpunni.

En af hverju trođa menn ţessu mauki inn í kalkúninn í stađ ţess ađ baka "fyllinguna" í formi og borđa hana ţannig í stađ ţess ađ standa í ţví kroppa hana út um boruna?

Ţegar menn eru komnir međ góđa og matarmikla formbakađa kalkúnafyllingu ásamt öđru međlćti og sósu er komin fullkomin hátíđarmáltíđ.

Kalkúninum má ţví ađ skađlausu sleppa alveg, enda bragđlaust óćti hvort sem er án fyllingar.

Verđi ykkur ađ góđu! 


mbl.is Guđdómleg kalkúnafylling
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

viđ erum farin ađ kaupa s.k. smjörsprautađ kalkúnaskip í stađ ţess ađ vera međ heilan kalkún og erum međ fyllinguna í formi - enda er hún ómissandi - ásamt góđri sósu

lara (IP-tala skráđ) 7.1.2014 kl. 07:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband