Tapađ - fundiđ

Allt var sett í ýtrustu viđbragđsstöđu hjá lögreglu í kvöld ţegar dularfullur pakki fannst á tröppum Stjórnarráđsins ţví óttast var ađ í pakkanum vćri virk sprengja.

En viđ nánari athugun kom í ljós ađ í pokanum var löngu sprungin bomba, óhrein og krumpuđ kosningaloforđ stjórnarflokkana, sem ţeir höfđu fleygt strax eftir kosningarnar í vor. Skilvís finnandi hafđi skilađ pokanum á tröppur Stjórnarráđsins.

Hinum óheppna finnanda hefur veriđ tilkynnt ađ, ađ launum skuli hann ekki ađ gera sér háar hugmyndir um  skuldaniđurfćrslu sér til handa.


mbl.is Dularfullur pakki viđ Stjórnarráđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband