Er forsćtisráđherrann Klepptćkur?

 

„Ţađ hefur alltaf veriđ á brattann ađ sćkja fyrir Framsóknarflokkinn í borginni,“ segir Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, forsćtisráđherra. „Ég held ađ frambjóđendur Framsóknarflokksins í Reykjavík muni geta sýnt fram á ađ málstađurinn sé góđur. Ég ćtla jafnvel ađ leyfa mér ađ vera svo bjartsýnn ađ viđ getum náđ inn tveimur mönnum.“

Eins og sjá má af ţessum orđum Sigmundar Davíđs, hefur veruleikafirring hans náđ nýjum hćđum.

Hćtt er viđ ađ brattara verđi ţađ núna en nokkru sinni áđur fyrir Framsókn ađ ná inn manni í Reykjavík. Ţó ekki vćri fyrir annađ en ţá stađreynd ađ öllum ćtti ađ vera ljóst ađ ekki er, eđa verđur, orđ ađ marka kosningaloforđ Framsóknar, ţegar sjálfur formađur flokksins hefur gefiđ tóninn og kannast ekki viđ innihald kosningabćklinga međ hans eigin undirskrift, ofan á allt annađ.

Sigmundur Davíđ er núna í Kanada og var útnefndur „lukkudýr“ íshokkíliđs Edmonton í síđasta leik ţeirra. Ég veit ađ ţađ er ljótur leikur gagnvart góđum grönnum okkar í vestri, en legg ţó til ađ Íslenska ţjóđin gefi Kanadíska íshokkíliđinu „lukkudýriđ“ Sigmund Davíđ til varanlegrar varđveislu.


mbl.is Bjartsýnn á tvo í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Svei mér ţá Axel, ég held ađ svariđ viđ spurningunni sé já. Og ţađ er ekki bara eitt heldur margt sem styđur ţađ álit.  Sjúkleg tortryggni og ofsóknarbrjálćđi. Sjúkleg árátta til ađ rangtúlka og snúa út úr eigin orđum. En síđast en ekki síst eigum viđ ađ hrfa til genetískra galla mannsins. Hvernig var aftur međ sms skilabođin sem pabbi hans var ađ senda Teiti Atlasyni?  Eru menn búnir ađ gleyma ţeim? 

Ég hef allt fram á ţennan dag trúađ ađ hann vćri ekki jafn siđblindur og ađrir framsóknarmenn en eftir afhjúpun á ţví hvernig hann beinlínis misfór međ styrki vegna ţjóđmenningarverkefna ţá getur enginn boriđ í bćtifláka fyrir ţennan dreng. Alls stađar annars stađar myndu svona afhjúpanir leiđa til tafarlausrar afsagnar.  Og stjórnarandstađa sem bođar ekki tafarlaust flutning vantrauststillögu er ađ lýsa yfir samţykki međ ráđslaginu í forsćtisráđuneytinu og ţau ćttu ţví öll ađ segja af sér ţingmennsku međ tölu.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 7.3.2014 kl. 16:55

2 identicon

Heilir og sćlir - Axel / Jóhannes og ađrir gestir Axels !

Tek heilshugar undir - međ ykkur báđum.

Óprenthćft međ öllu - ţađ sem ég hefđi viljađ viđ bćta piltar.

Međ beztu kveđjum - sem endranćr /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 7.3.2014 kl. 17:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband